Þrír fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Kjalarnesi
Þrír voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Kjalarnesi á áttunda tímanum í morgun. Slysið gerðist næri Hvalfjarðargöngum.
Þrír voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Kjalarnesi á áttunda tímanum í morgun. Slysið gerðist næri Hvalfjarðargöngum.