Erna Hrönn: Þó það sé ekki einu sinni tylliástæða á maður samt að hafa gaman
Nokkuð er síðan Ljótu hálfvitarnir héldu tónleika á höfuðborgarsvæðinu en nú skella strákarnir í tvenna tónleika í Gamla Bíói næstu helgi. Bibbi kíkti í spjall og ljóstraði meðal annars upp að 20 ára afmæli sveitarinnar verður haldið í Eldborg á næsta ári.