Ísland í dag - Sigrast á óttanum á Akranesi

Um árabil hefur æska þjóðarinnar stundað það að stökkva út í sjó á heitum sumardögum. Nýlega tók Konni Gotta sportið á næsta stig og rekur fyrirtækið Hoppland á Akranesi þar sem gestir geta stokkið fram af pöllum í mikilli hæð. Hópur barna æfir dýfingar hjá honum og er á leið til Noregs að æfa með atvinnumönnum

73
11:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag