Mikill fögnuður við fangaskipti

Fögnuðurinn var mikill, bæði í Ísrael og Palestínu, þegar eftirlifandi gíslar Hamas-samtakanna voru látnir lausir í skiptum fyrir tæplega tvö þúsund palestínska fanga. Bandaríkjaforseti var hylltur sem hetja í heimsókn sinni til Ísrael dag.

5
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir