Gagnrýnir Minjastofnun fyrir skyndifriðun á hluta Víkurgarðs

Borgarlögmaður gagnrýnir Minjastofnun harðlega fyrir skyndifriðun á hluta Víkurgarðs. Engin rök réttlæti friðun og hún styðjist ekki við tilgang laga þar sem ljóst sé að á umræddu svæði séu engar minjar til að raska. Fallist ráðherra á friðunina skapist skaðabótaskylda á ríkið.

2
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir