Stúkan - umræða um Alexander Rafn

Sérfræðingar Stúkunnar hrósuðu Alexander Rafni Pálmasyni fyrir frammistöðu hans fyrir KR gegn ÍBV. Hann skoraði í leiknum og varð þar með yngsti markaskorari í sögu efstu deildar.

598
02:04

Vinsælt í flokknum Besta deild karla