105 ára meistari

Við heimækjum Ingveldi Valdimarsdóttur, sem er 105 ára gömul, býr ein í íbúð sinni og sér alveg um sig sjálf. Hún spilar boccia nokkrum sinnum í viku og besti matur sem hún fær er nýr fiskur.

555
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir