Ólafur sér um markverði Íslands

Reynsluboltinn Ólafur Pétursson er markmannsþjálfari íslenska landsliðsins á EM kvenna í fótbolta í Sviss. Hann var ánægður með það sem hann sá frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í fyrsta leik og telur hárrétt skref hjá henni að vera áfram hjá Inter.

95
03:40

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta