Besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnurnar

Stjörnugerði var opnað í Heiðmörk í kvöld. Stjörnugerðið á að vera griðarstaður myrkurs og þar verður gott að staldra við og glápa á stjörnurnar. Sævar Helgi Bragason, Stjörnu-Sævar, kom að opnun gerðisins sem er afurð íbúkosningar í Garðabæ.

167
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir