Útgerðin hafi misst samtalið við þjóðina

Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir sjávarútveginn hafa misst tengsl við íslensku þjóðina. Sveitarfélögin hafi viljað taka skrefin með ríkisstjórninni svo hægt væri að undirbúa þau betur vegna þeirra áhrifa sem hækkun veiðigjalda muni hafa.

271
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir