Unbroken gerir samstarfssamning við UCI atvinnuhjólreiðalið Lidl-Trek og Trek Factory Racing fyrir vel á annan milljarð króna
Steinar Kristjánsson framkvæmdastjóri Unbroken mætti í Bítið og ræddi einn stærsta styrkta- og samstarfssamning sem íslenskt fyrirtæki hefur gert.