Minni halli í fjárlögum en reiknað var með

Fjármálaráðherra segir óásættanlegt að reka ríkið með halla og senda reikninginn á kynslóðir framtíðarinnar. Ríkisstjórnin kynnti sitt fyrsta fjárlagafrumvarp í dag og ætlar með því að stuðla að lækkun vaxta, sem sé stórt hagsmunamál landsmanna.

28
05:55

Vinsælt í flokknum Fréttir