Jólakötturinn tendraður

Jólakötturinn á Lækjartorgi er fimm metrar á hæð, sex metrar á lengd og með um 6500 perum. Þó enn sé mánuður í aðfangadag eru borgarbúar byrjaðir að undirbúa jólin.

17
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir