Hvítur reykur í Páfagarði
Mikil fagnaðarlæti brutust út á Péturstorgi þegar hvítan reyk bar frá þaki Sixtínsku kapellunnar. Það táknaði að búið væri að velja nýjan páfa.
Mikil fagnaðarlæti brutust út á Péturstorgi þegar hvítan reyk bar frá þaki Sixtínsku kapellunnar. Það táknaði að búið væri að velja nýjan páfa.