„Við sáum þetta heldur ekki sem eitthvað sérstakt vandamál“

Jón Óttar Ólafsson Fyrrverandi eigandi rannsóknarfyrirtækisins PPP segir að hann hafi haft aðgang að öllum gögnum hjá sérstökum saksóknara og lögreglu meðan hann vann fyrir þrotabú og slitastjórnir. Hann sakar héraðssaksóknara um að hafa lekið gögnum PPP til RÚV til að skaða hann. Vinnubrögð á skrifstofum sérstaks saksóknara á sínum tíma hafi verið óeðlileg en sjálfur hafi hann ekki fattað það á þeim tíma.

1089
31:45

Vinsælt í flokknum Fréttir