Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

„Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“

Hin bandaríska Brittanny Dinkins hrósaði liðsfélögum sínum í Njarðvík í hástert eftir að liðið sló út fráfarandi Íslandsmeistara Keflavíkur og kom sér í úrslitaeinvígi við Hauka í Bónus-deild kvenna í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Get ekki sagt að þetta hafi verið auð­velt“

Lore Devos var frábær í liði Hauka í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaviðureign Bónus-deildar kvenna með 79-64 sigri á Val. Devos skoraði 32 stig og stal sex boltum og var hreinlega óstöðvandi á löngum köflum.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég saknaði þín“

Justin James átti frábæran leik í gær þegar Álftanes jafnaði metin á móti deildarmeisturum Tindastóls í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. James var valinn Just Wingin' It leikmaður leiksins og mætti á háborðið til Stefáns Árna og sérfræðinganna eftir leikinn.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann er tekinn út úr leiknum“

Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls var augljóslega svekktur eftir tapið gegn Álftnesingum í kvöld, í leik þar sem Stólarnir fengu tækifæri undir lokin til að ná sigrinum og komast í 2-0 í einvíginu.

Körfubolti
Fréttamynd

Kidd kominn í eig­enda­hóp Ever­ton

Það virðist í tísku fyrir menn tengda NBA-deildinni í körfubolta að fjárfesta í enskum knattspyrnuliðum. Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, er nýjasti til að stökkva á þessa tískubylgju.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Mjög auð­veld að­lögun fyrir mig“

Hin sænska Paulina Hersler hefur smollið eins og flís við rass inn í lið Njarðvíkur sem nú er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu við Keflavík í Bónus-deildinni í körfubolta. Hún fann það strax að hún passaði inn í liðið, við komuna í lok janúar.

Körfubolti
Fréttamynd

„Gott að sjá honum blæða á vellinum“

Lettanum Kristaps Porzingis var ákaft fagnað í 109-100 sigri Boston Celtics á Orlando Magic í gærkvöld. Hann varð alblóðugur eftir fast olnbogaskot í þriðja leikhluta en kláraði leikinn með sárabindi og var hrósað í hástert af þjálfaranum, Joe Mazzulla.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“

Emilie Sofie Hesseldal, leikmaður Njarðvíkur, átti fantagóðan og skilvirkan leik í kvöld en hún endaði framlagshæst í liði Njarðvíkur þegar liðið lagði Keflavík 73-76 í rafmögnuðum spennuleik í Blue-höllinni í Keflavík.

Körfubolti