Heimalagaður jólaís Uppskriftin dugar fyrir sex til átta manns. Það er líka gott að bræða 3 Mars-stykki út í 1 dl. rjóma og búa til heita súkkulaðisósu á ísinn. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólavínarbrauð Eygerður Sunna Arnardóttir sendi okkur uppskrift að jólavínarbrauði með glassúr. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo „Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Lax í jólaskapi Eirný Sigurðardóttir, ostadrottningin í Búrinu, er þekktust fyrir sérþekkingu sína á dýrindis ostum af öllum gerðum og þjóðerni. Hún býður hér upp á framandi en jólavæna uppskrift að laxi í sparifötunum, sem heitir líka Coulibiac á erlendum tungum. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Kókosæði fyrir hátíðarnar Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgum án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Alltaf fíkjuábætir á jólunum Hjá mörgum er mesta tilhlökkunarefni jólanna að njóta veislufanga, enda beinlínis tilskipaður tími til að sleppa sér í lífsins lystisemdum. Á Hótel Holti ríkir skilningur á sætri þörf jólanna og þar eru galdraðar fram ómótstæðilegar unaðskrásir sem sóma sér vel að lokinni máltíð Jól 1. nóvember 2011 00:01
Rjúpa líka í forrétt Oddný Elín Magnadóttir, húsfrú á Kambsvegi, segir fjölskyldu sína fólk hefða. Í takt við það hefur hún í tólf ár haft grafna rjúpu í forrétt á aðfangadagskvöld. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Flatkökur Blandið öllum þurrefnunum saman, setjið heita mjólkina saman við og hrærið í gott deig. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Gómsætur frómas Loftur Ólafur Leifsson fékk uppskrift að gómsætum frómas frá tengdamóður sinni fyrir aldarfjórðungi og hefur á þeim tíma gert alls kyns tilraunir á honum. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Hafraský Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Litla góða akurhænan Akurhænu og granatepla er beggja getið í biblíunni og því við hæfi um jólaleitið. Leifur Kolbeinsson gefur hér uppskrift að akurhænu með gómsætu granatepli. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Allir í fjölskyldunni geta haft jafn gaman af því að borða og baka góðar smákökur hvort sem þeir eru níu ára eða níutíu og níu. Krakkar í heimilisfræðivali í 9. bekk í Rimaskóla fóru í jólagallan og bökuðu nokkrar fjölskylduvænar smákökusortir fyrir jólin. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Heitt brauð í ofni Þessi réttur kom frá Huldu D. Lord sem býr í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Hún segir þennan ofnrétt algerlega ómissandi í allar veislur, og að hann hafi algerlega slegið í gegn meðal vina sinna í þar. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólaís Helgu Möller Helga Möller gaf okkur uppskriftina af jólaísnum sem hún útbýr hver einustu jól. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Smákökur sem nefnast Köllur Þessar kökur líkjast Sörum, en heita Köllur, að sögn Karenar Þórsteinsdóttur sem sendi jólavefnum uppskriftina. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Lúsíubrauð Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Gottakökur Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa, sem segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Marsipan-nougat smákökur Uppskriftina að þessum girnilegu marsipan-nougat smákökum sendi Karen Þórsteinsdóttir okkur. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Súkkulaðikókoskökur Þetta er allt hnoðað saman, gott að geyma inn í ísskáp í eins og 1 klst. Jól 1. nóvember 2011 00:01