Turner til Boston Celtics Bandaríski körfuboltamaðurinn Evan Turner er genginn til liðs við Boston Celtics. Körfubolti 23. júlí 2014 07:41
Stuckey kemur í stað Stephensons Indiana Pacers hefur samið við skotbakvörðinn Rodney Stuckey, en honum er ætlað að fylla skarð Lance Stephensen sem yfirgaf Indiana á dögunum og gekk til liðs við Charlotte Bobcats. Körfubolti 22. júlí 2014 09:52
„Magic“ Johnson á Íslandi „Magic“ var í gær staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum þeirra. Sport 21. júlí 2014 16:20
Yfirgefur Bird og semur við Jordan Lance Stephenson gengur í raðir Charlotte Hornets. Körfubolti 16. júlí 2014 23:30
Rose í æfingarhóp Bandaríkjanna Derrick Rose var óvænt valinn í æfingarhóp bandaríska landsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið í körfubolta sem fer fram á Spáni í haust þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 49 leiki á síðustu þremur tímabilum. Körfubolti 14. júlí 2014 20:15
Carmelo Anthony verður áfram í New York Fær tæpa fjórtán milljarða króna í laun næstu fimm árin. Körfubolti 13. júlí 2014 16:49
Viðbrögð við endurkomu LeBron á Twitter Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á Twitter. Körfubolti 11. júlí 2014 17:15
Jackson hefur ekki heyrt í Melo í nokkra daga Það er enn óvissa hvað stjörnuleikmaðurinn Carmelo Anthony gerir í sumar en hann gæti verið á förum frá NY Knicks. Körfubolti 11. júlí 2014 17:00
LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. Körfubolti 11. júlí 2014 16:24
Popovich framlengdi við Spurs Meistarar San Antonio Spurs tilkynnti í gær að félagið væri búið að gera nýjan samning við þjálfara félagsins, Gregg Popovich. Körfubolti 10. júlí 2014 17:45
Kobe vill fá Byron Scott Leitin að nýjum þjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liðsins, Kobe Bryant, er búinn að setja pressu á stjórn félagsins. Körfubolti 10. júlí 2014 14:45
Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. Körfubolti 10. júlí 2014 11:00
LeBron fundar með Pat Riley Baráttan um þjónustu LeBron James er í fullum gangi og verður það líklega næstu vikurnar. Þó svo honum sé frjálst að fara frá Miami Heat er ekki víst að hann geri það. Körfubolti 7. júlí 2014 14:00
Carmelo fundaði með Knicks og Lakers Carmelo Anthony er í óða önn þessa daganna að skoða sín mál og ákveða með hvaða liði hann spilar með í NBA-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 6. júlí 2014 16:30
Ginobili spilaði með sprungu í beini í lokaúrslitunum Manu Ginobili var í stóru hlutverki þegar San Antonio Spurs tryggði sér NBA-meistaratitilinn á dögunum en Argentínumaðurinn varð þá NBA-meistari í fjórða sinn á ferlinum. Körfubolti 4. júlí 2014 20:30
Baráttan um LeBron: Spilar hann með Melo og Bosh í Phoenix? Sex félög hafa rætt við umboðsmann LeBron James sem er að skoða sín mál. Körfubolti 4. júlí 2014 11:30
Durant og Westbrook reyndu að fá Gasol til Thunder Spænski miðherjinn Pau Gasol er einn af eftirsóttari NBA-leikmönnum sem eru á markaðnum þessa dagana en þessi reynslumikli og sigursæli leikmaður er búinn með samning sinn hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 3. júlí 2014 22:30
Forráðamenn Lakers ræddu við LeBron og Carmelo í nótt Forráðaðamenn Los Angeles Lakers höfðu samband við LeBron James, Carmelo Anthony og Pau Gasol um leið og leyfi gafst til þess að ræða við samningslausa leikmenn í nótt. Körfubolti 1. júlí 2014 22:30
LeBron vill stærsta samning sem mögulega má bjóða honum Besti körfuboltamaður heims hættur að taka á sig launalækkun fyrir liðið. Körfubolti 1. júlí 2014 13:30
Kyrie Irving fær tíu milljarða næstu fimm árin hjá Cleveland Leikstjórnandinn skrifar undir nýjan risasamning hjá Cavaliers í næstu viku. Körfubolti 1. júlí 2014 08:15
Stíf dagskrá framundan hjá Carmelo Anthony Framherjinn áformar að funda með Chicago Bulls, Houston Rockets, Dallas Mavericks, Phoenix Suns og Los Angeles Lakers á næstu dögum. Körfubolti 30. júní 2014 18:30
Jason Kidd tekur við Milwaukee Bucks Milwaukee Bucks og Brooklyn Nets komust að samkomulagi í dag um að Jason Kidd fengi leyfi frá Nets til þess að taka við liði Bucks. Körfubolti 30. júní 2014 16:30
Wade og Haslem fylgdu í fótspor James Dwyane Wade og Udonis Haslem hafa nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat og fylgja þar með í fótspor LeBron James. Körfubolti 29. júní 2014 14:30
Randolph áfram hjá Memphis Körfuknattleiksmaðurinn Zach Randolph hefur framlengt samning sinn við Memphis Grizzlies. Nýji samningurinn er til tveggja ára og gefur Randolph 20 milljónir dollara í aðra hönd. Körfubolti 28. júní 2014 13:27
Miami Heat valdi uppáhaldið hans LeBron James LeBron James ætti að vera ánægður með framgöngu Miami Heat í nýliðavali NBA-deildarinnar í gær en þá valdi félagið uppáhaldsháskólaleikmanninn hans í nýliðavalinu. Körfubolti 27. júní 2014 15:15
Andrew Wiggins valinn fyrstur í nýliðavali NBA Andrew Wiggins varð í nótt aðeins annar kanadíski leikmaðurinn til þess að vera valinn með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í NBA-deildinni þegar Cleveland Cavaliers valdi Wiggins. Körfubolti 27. júní 2014 08:00
Phil Jackson byrjaður að hreinsa til hjá New York Knicks NBA-körfuboltaliðin New York Knicks og Dallas Mavericks hafa komist að samkomulagi um að skipta á sex leikmönnum og það er ljóst að Phil Jackson er byrjaður að hreinsa til í herbúðum Knicks-liðsins. Körfubolti 26. júní 2014 16:45
LeBron James fundaði með Wade og Bosh í gær Vinirnir og liðsfélagarnir LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh hittust í gær og ræddu framtíð sína en næstu skref þeirra á körfuboltaferlinum mun einnig ráða miklu um framtíð Miami Heat liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. Miami Herald segir frá fundi stjórstjarna Miami Heat liðsins. Körfubolti 26. júní 2014 15:15
ESPN-spekingarnir spá því allir að LeBron spili áfram með Miami LeBron James er með lausan samning og getur því valið sér lið í NBA-deildinni. ESPN fékk fimm NBA-sérfræðinga til að velta fyrir sér framtíðarplönum þessarar stærstu stjörnu NBA-deildarinnar í dag. Körfubolti 25. júní 2014 13:30
NBA-lið láta sig dreyma um að semja við bæði LeBron og Melo Stærstu fréttir NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu dögum eru án vafa þær að stórstjörnurnar LeBron James og Carmelo Anthony nýttu báðir ákvæði í samningum sínum við lið sín Miami Heat (James) og New York Knicks (Anthony) og geta því samið við hvaða lið sem er í sumar. Körfubolti 25. júní 2014 11:30
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn