Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Vilhjálm Birgisson formann Starfsgreinasambandsins, frambjóðendur til embættis ritara Sjálfstæðisflokksins og formann Læknafélags Íslands. Einnig verður fjallað um þingkosningarnar í Danmörku sem fram fara í dag.

Heyrist ekki bofs í Bolsonaro

Enn hefur ekkert heyrst í fráfarandi forseta Brasilíu, Jair Bolsonaro, sem tapaði forsetakosningunum sem fram fóru á sunnudaginn var.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um yfirvofandi formannsslag í Sjálfstæðisflokknum, úrslit kosninga í Brasilíu og ástandið í Úkraínu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um átökin innan Ferðafélags Íslands, landsfund Samfylkingarinnar og heyrum í Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra um dýravelferð. Einnig verður rætt við Guðna Th Jóhannesson forseta. 

Elon Musk orðinn eini eigandi Twitter

Elon Musk, ríkasti maður jarðar, hefur nú eignast samfélagsmiðilinn Twitter með húð og hári. Hann hefur látið reka flesta af æðstu stjórnendum fyrirtækisins.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um mögulegan formannsslag í Sjálfstæðisflokknum, tannréttingar barna, málefni Ferðafélags Íslands og vendingar á Alþingi frá því í morgun. 

Sjá meira