Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Flest bendir til þess að Manchester United og Tottenham mætist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðin unnu örugga sigra í undanúrslitum keppninnar í gær. 2.5.2025 13:16
Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Icebox verður haldið í áttunda sinn þann 13. júní næstkomandi. Venju samkvæmt fer hnefaleikakvöldið fram í Kaplakrika og skipuleggjandi þess að það verði stærra og flottara en nokkru sinni fyrr. Erlendir keppendur mæta til leiks að þessu sinni. 2.5.2025 12:02
Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Jalen Brunson skoraði sigurkörfu New York Knicks þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 113-116, í sjötta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Knicks vann einvígið, 4-2. 2.5.2025 11:01
Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði markið sem tryggði Magdeburg sigur á Veszprém, 27-28, og sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. 2.5.2025 10:32
Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafði ekki hugmynd um hver Ruud Gullit, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri liðsins, var þegar þeir hittust fyrst. 2.5.2025 10:03
Juventus-parið hætt saman Fótboltafólkið Alisha Lehmann og Douglas Luiz ku hafa slitið sambandi sínu. Þau leika bæði með Juventus á Ítalíu. 2.5.2025 09:32
Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Bjarki Gunnlaugsson þakkar Heimi Guðjónssyni öðrum fremur fyrir þann góða endi sem ferill hans fékk. 2.5.2025 09:02
Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitli liðsins um síðustu helgi af krafti. Svo miklum að jörð hristist. 2.5.2025 08:30
Beckham fimmtugur í dag David Beckham, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. 2.5.2025 08:01
Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Möguleikar Athletic Bilbao á að spila úrslitaleik Evrópudeildarinnar á sínum heimavelli eru heldur litlir eftir 0-3 tap fyrir Manchester United í gær. Ein stærsta stjarna Bilbæinga var ósátt við dómara leiksins. 2.5.2025 07:32