Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Möguleikar Athletic Bilbao á að spila úrslitaleik Evrópudeildarinnar á sínum heimavelli eru heldur litlir eftir 0-3 tap fyrir Manchester United í gær. Ein stærsta stjarna Bilbæinga var ósátt við dómara leiksins. 2.5.2025 07:32
Glódís bikarmeistari með Bayern Bayern München vann 4-2 sigur á Werder Bremen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern sem vann bæði deild og bikar. 1.5.2025 15:56
„Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Sérfræðingar Bestu marka kvenna fóru yfir mikilvægi Fanndísar Friðriksdóttur í sóknarleik Vals í síðasta þætti. 1.5.2025 15:17
Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Ástand manns sem féll úr stúkunni og niður á völl í leik Pittsburgh Pirates og Chicago Cubs í MLB-deildinni í hafnabolta í Bandaríkjunum er alvarlegt. 1.5.2025 14:32
„Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Spænska ungstirnið Lamine Yamal er á allra vörum eftir magnaða frammistöðu í 3-3 jafntefli Barcelona og Inter í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Knattspyrnustjóri Inter segir að leikmenn eins og Yamal komi ekki fram nema á hálfrar aldar fresti. 1.5.2025 13:00
LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Eftir að Los Angeles Lakers féll úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt var LeBron James spurður út í framtíð sína. Þessi fertugi leikmaður var að klára sitt 22. tímabil í NBA. 1.5.2025 12:18
Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að frá og með 1. júní verði trans konum óheimilt að spila í kvennaflokki. 1.5.2025 11:31
Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Tímabilinu er lokið hjá Los Angeles Lakers eftir tap fyrir Minnesota Timberwolves, 96-103, í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Úlfarnir unnu einvígið, 4-1. 1.5.2025 10:00
Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Stephon Castle, leikmaður San Antonio Spurs, var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 30.4.2025 16:47
Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Lengjudeildunum rætist standa Fylkir og Keflavík uppi sem sigurvegarar í þeim. 30.4.2025 14:43