„Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Axel Óskar Andrésson skildi sína menn í Aftureldingu eftir í slæmum málum í Garðabænum í gær þegar hann fékk tvö gul spjöld með aðeins sex mínútna millibili í fyrri hálfleiknum. 29.7.2025 11:33
Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Norðmenn eru miklir skákáhugamenn en þar hefur frábært gengi heimsmeistarans Magnus Carlsen auðvitað haft mikil áhrif og aukið vinsældir íþróttarinnar mikið meðal Norðmanna. 29.7.2025 10:02
Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Víkingar misstu af tveimur dýrmætum stigum í titilbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta eftir að þeir fengu á sig jöfnunarmark á móti Fram með síðustu spyrnu leiksins. 29.7.2025 09:33
Ætlar að vera á íslensku á TikTok Nýjasta íslenska alþjóðastjarnan í CrossFit ætlar ekki að tjá sig á ensku á TikTok heldur sýna Íslendingum frá lífi sínu sem ung afrekskona. 29.7.2025 08:30
Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Stjarnan vann 4-1 sigur á Aftureldingu í lokaleik sextándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjö mörkin úr leiknum hér á Vísi. 29.7.2025 08:03
Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Kínverjar tefla fram undrabarni á heimsmeistaramótinu í sundi í ár og það munaði ekki miklu að hún næði í verðlaun í fyrstu tilraun. 29.7.2025 07:45
Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er á ferðinni í æfingaferð með sádi-arabíska liði sínu í Ölpunum og koma hans til Austurríkis hefur ekki farið framhjá ungum heimamönnum. 29.7.2025 07:31
Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn NFL stjarnan Christian Wilkins var látinn taka pokann sinn hjá Las Vegas Raiders á dögunum en kringumstæður brottrekstursins þykja afar furðulegar. 29.7.2025 06:30
Nýtt útlit hjá Guardiola Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar greinilega að bjóða upp á nýtt útlit á komandi tímabili. Hann og fleiri líta á þetta tímabil sem nýja byrjun eftir vandræðin á síðustu leiktíð. 28.7.2025 17:17
Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Ítalska fótboltafélagið Bari tók þá ákvörðun að aflýsa æfingaferð liðsins sem var í fullum gangi til að undirbúa liðið fyrir komandi leiktíð. 28.7.2025 16:32