Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 10:02 Magnus Carlsen er margfaldur heimsmeistari í skák og gott gengi hans á mikinn þátt í miklum skákáhuga Norðmanna. Getty/Misha Friedman Norðmenn eru miklir skákáhugamenn en þar hefur frábært gengi heimsmeistarans Magnus Carlsen auðvitað haft mikil áhrif og aukið vinsældir íþróttarinnar mikið meðal Norðmanna. Carlsen hefur orðið fimm sinnum heimsmeistari í skák en hann hefur einnig orðið fimm sinnum heimsmeistari í hraðskák og átta sinnum heimsmeistari í atskák. Þetta frábæra gengi Carlsen hefur ýtt undir mikinn skákáhuga hjá norsku þjóðinni og tölfræðin sýnir það. Nýjustu tölur um fjölda aðganga hjá stærstu skáksíðu heims, Chess.com, sýnir áhuga Norðmanna svart á vítu en um leið einnig mikinn áhuga Íslendinga á skák. Alls eru það 1,4 milljónir Norðmanna sem hafa stofnað aðgang að heimasíðunni þar sem þú getur stundað skák í gegnum netið. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Norska ríkisútvarpið fjallar um tölurnar. Fjöldi skákáhugafólks í Noregi hefur aukist mikið á síðustu árum og hann tekur alltaf mikið stökk í desember og janúar þegar Carlsen er vanalega að keppa á heimsmeistaramótunum. Nú er norski hópurinn á chess.com að nálgast eina og hálfa milljón manns. „Þetta er algjörlega klikkað en á sama tíma kemur þetta mér ekki á óvart,“ sagði Johan-Sebastian Christiansen, norskur stórmeistari í skák, við NRK. Þetta þýðir að 25 prósent norsku þjóðarinnar er að í skák á skáksíðinni. NRK vekur þó um leið athygli á því að þótt að svo margir skákáhugamenn komi frá Noregi þá ná þeir samt ekki íslensku prósentunni. Ísland er með yfir 128 þúsund og fimm hundrað notendur sem hafa aðgang hjá Chess.com en það gerir 33 prósent þjóðarinnar. Það eru líka ótrúlegar tölur. Skák Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Carlsen hefur orðið fimm sinnum heimsmeistari í skák en hann hefur einnig orðið fimm sinnum heimsmeistari í hraðskák og átta sinnum heimsmeistari í atskák. Þetta frábæra gengi Carlsen hefur ýtt undir mikinn skákáhuga hjá norsku þjóðinni og tölfræðin sýnir það. Nýjustu tölur um fjölda aðganga hjá stærstu skáksíðu heims, Chess.com, sýnir áhuga Norðmanna svart á vítu en um leið einnig mikinn áhuga Íslendinga á skák. Alls eru það 1,4 milljónir Norðmanna sem hafa stofnað aðgang að heimasíðunni þar sem þú getur stundað skák í gegnum netið. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Norska ríkisútvarpið fjallar um tölurnar. Fjöldi skákáhugafólks í Noregi hefur aukist mikið á síðustu árum og hann tekur alltaf mikið stökk í desember og janúar þegar Carlsen er vanalega að keppa á heimsmeistaramótunum. Nú er norski hópurinn á chess.com að nálgast eina og hálfa milljón manns. „Þetta er algjörlega klikkað en á sama tíma kemur þetta mér ekki á óvart,“ sagði Johan-Sebastian Christiansen, norskur stórmeistari í skák, við NRK. Þetta þýðir að 25 prósent norsku þjóðarinnar er að í skák á skáksíðinni. NRK vekur þó um leið athygli á því að þótt að svo margir skákáhugamenn komi frá Noregi þá ná þeir samt ekki íslensku prósentunni. Ísland er með yfir 128 þúsund og fimm hundrað notendur sem hafa aðgang hjá Chess.com en það gerir 33 prósent þjóðarinnar. Það eru líka ótrúlegar tölur.
Skák Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira