Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Glódís Perla Viggósdóttir varð í gær bikarmeistari kvenna í knattspyrnu þegar Bayern München tryggði sér tvennuna í Þýskalandi. Hún var eðlilega mjög ánægð þegar hún ræddi við fjölmiðla eftir leik. Sjá má mörkin úr leiknum hér að neðan. Fótbolti 2.5.2025 07:01 Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Það er nóg um vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Grindavík þarf sigur gegn Stjörnunni ætli liðið sér ekki í sumarfrí þegar liðin mætast í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Þá er nóg af akstursíþróttum í boði. Sport 2.5.2025 06:48 „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Kantmaðurinn“ Harry Maguire var léttur á fæti þegar hann ræddi við blaðamenn eftir sjaldséðan 3-0 útisigur Manchester United. Maguire átti sinn þátt í fyrsta marki Man United gegn Athletic Bilbo ytra með frábærum einleik á hægri vængnum. Fótbolti 1.5.2025 23:03 „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Enzo Maresca var í skýjunum eftir 4-1 útisigur sinna minna í Stokkhólmi í fyrri leik Chelsea gegn Djurgården í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 1.5.2025 22:16 „Þetta er ekki búið“ Eftir frækinn 3-0 útisigur í fyrri leik Manchester United og Athletic Bilbao í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta sagði Ruben Amorim, þjálfari Rauðu djöflanna, að einvígið væri hvergi nærri búið. Ævintýrið gegn Lyon enn í fersku minni og leikmenn hans mega ekki við neinu vanmati. Fótbolti 1.5.2025 21:47 „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Haukar tóku forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þær lögðu Njarðvík af velli í Ólafssal með sjö stiga sigri 86-79. Haukar mættu með miklum krafti í kvöld. Sport 1.5.2025 21:33 Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Haukar tóku á móti Njarðvík í fyrsta leik úrslitaeinvígis Bónus deild kvenna í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik voru það Haukar sem vörðu heimavöllinn með sterkum sjö stiga sigri 86-79.Viðtöl og uppgjör væntanlegt.. Körfubolti 1.5.2025 21:00 Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Pick Szeged lagði stórlið Barcelona með eins marks mun í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í handbolta. Því miður vann Barcelona fyrri leik liðanna með þriggja marka mun og fer því áfram. Handbolti 1.5.2025 20:36 Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Brentford sótti Nottingham Forest heim í Skírisskóg í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Gestirnir unnu góðan útisigur og eftir þrjú töp í síðustu fjórum leikjum eru vonir Forest-manna um að komast í Meistaradeild Evrópu að renna út í sandinn. Enski boltinn 1.5.2025 20:23 Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson fóru hamförum í efstu deild karla í þýska handboltanum. Handbolti 1.5.2025 18:50 Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. Handbolti 1.5.2025 18:39 Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Manchester United er í ótrúlega góðum málum eftir magnaðan fyrri hálfleik gegn Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 1.5.2025 18:32 Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Tottenham Hotspur lagði Bodö/Glimt 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.5.2025 18:32 Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Real Betis lagði Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu á Benito Villamarín-vellinum í Sevilla. Fótbolti 1.5.2025 18:32 Chelsea með annan fótinn í úrslit Chelsea gerði góða ferð til Stokkhólms þar sem það mætti Djurgården í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Gestirnir frá Lundúnum unnu frábæran 4-1 útisigur og eru komnir með annan fótinn í úrslitaleikinn sjálfan. Fótbolti 1.5.2025 18:32 Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Al Orubah í frábærum endurkomu sigri á Al Riyadh í efstu deild karla í Sádi-Arabíu. Fótbolti 1.5.2025 18:20 Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Ungmennafélagið Grindavík mun snúa aftur til Grindavíkur. Munu meistaraflokkar í fótbolta og körfubolta leika leiki sína, allavega að hluta, innan bæjarmarkanna á þessu ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 1.5.2025 17:22 Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Svíþjóðarmeistarar Rosengård máttu þola 5-0 tap gegn toppliði Hammarby þegar liðin mættust í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leiknum. Fótbolti 1.5.2025 16:30 Glódís bikarmeistari með Bayern Bayern München vann 4-2 sigur á Werder Bremen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern sem vann bæði deild og bikar. Fótbolti 1.5.2025 15:56 „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Sérfræðingar Bestu marka kvenna fóru yfir mikilvægi Fanndísar Friðriksdóttur í sóknarleik Vals í síðasta þætti. Íslenski boltinn 1.5.2025 15:17 Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Ástand manns sem féll úr stúkunni og niður á völl í leik Pittsburgh Pirates og Chicago Cubs í MLB-deildinni í hafnabolta í Bandaríkjunum er alvarlegt. Sport 1.5.2025 14:32 Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Lukasz Wróbel er nýr heimsmethafi í bakgarðshlaupum. Nýtt heimsmet, upp á 116 hringi setti hann í Legends Backyard ultra hlaupinu í Belgíu í nótt. Sport 1.5.2025 13:27 „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Spænska ungstirnið Lamine Yamal er á allra vörum eftir magnaða frammistöðu í 3-3 jafntefli Barcelona og Inter í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Knattspyrnustjóri Inter segir að leikmenn eins og Yamal komi ekki fram nema á hálfrar aldar fresti. Fótbolti 1.5.2025 13:00 LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Eftir að Los Angeles Lakers féll úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt var LeBron James spurður út í framtíð sína. Þessi fertugi leikmaður var að klára sitt 22. tímabil í NBA. Körfubolti 1.5.2025 12:18 Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að frá og með 1. júní verði trans konum óheimilt að spila í kvennaflokki. Enski boltinn 1.5.2025 11:31 Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Eftir erfiða tíma getur Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern Munchen, náð sögulegum árangri með liði sínu í dag takist þeim að tryggja sér tvennuna í Þýskalandi með sigri í bikarúrslitum. Fótbolti 1.5.2025 11:02 „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry hlóð ungstirni Barcelona, Lamine Yamal, lofi eftir frammistöðu Spánverjans í leik Barcelona og Inter Milan í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Henry segir Yamal hafa spilað líkt og hann hafi verið andsetinn. Fótbolti 1.5.2025 10:31 Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Tímabilinu er lokið hjá Los Angeles Lakers eftir tap fyrir Minnesota Timberwolves, 96-103, í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Úlfarnir unnu einvígið, 4-1. Körfubolti 1.5.2025 10:00 Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. Fótbolti 1.5.2025 09:32 „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Það er kannski skrýtið að hugsa til þess núna, tveimur Íslandsmeistaratitlum, fjórum bikarmeistaratitlum og einstöku Evrópuævintýri síðar, en þegar Arnar Gunnlaugsson var ráðinn þjálfari Víkings höfðu fáir trú á því að hann ætti eftir að ná langt með liðið. Íslenski boltinn 1.5.2025 09:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Glódís Perla Viggósdóttir varð í gær bikarmeistari kvenna í knattspyrnu þegar Bayern München tryggði sér tvennuna í Þýskalandi. Hún var eðlilega mjög ánægð þegar hún ræddi við fjölmiðla eftir leik. Sjá má mörkin úr leiknum hér að neðan. Fótbolti 2.5.2025 07:01
Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Það er nóg um vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Grindavík þarf sigur gegn Stjörnunni ætli liðið sér ekki í sumarfrí þegar liðin mætast í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Þá er nóg af akstursíþróttum í boði. Sport 2.5.2025 06:48
„Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Kantmaðurinn“ Harry Maguire var léttur á fæti þegar hann ræddi við blaðamenn eftir sjaldséðan 3-0 útisigur Manchester United. Maguire átti sinn þátt í fyrsta marki Man United gegn Athletic Bilbo ytra með frábærum einleik á hægri vængnum. Fótbolti 1.5.2025 23:03
„Þetta var hið fullkomna kvöld“ Enzo Maresca var í skýjunum eftir 4-1 útisigur sinna minna í Stokkhólmi í fyrri leik Chelsea gegn Djurgården í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 1.5.2025 22:16
„Þetta er ekki búið“ Eftir frækinn 3-0 útisigur í fyrri leik Manchester United og Athletic Bilbao í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta sagði Ruben Amorim, þjálfari Rauðu djöflanna, að einvígið væri hvergi nærri búið. Ævintýrið gegn Lyon enn í fersku minni og leikmenn hans mega ekki við neinu vanmati. Fótbolti 1.5.2025 21:47
„Erum komnar til þess að fara alla leið“ Haukar tóku forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þær lögðu Njarðvík af velli í Ólafssal með sjö stiga sigri 86-79. Haukar mættu með miklum krafti í kvöld. Sport 1.5.2025 21:33
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Haukar tóku á móti Njarðvík í fyrsta leik úrslitaeinvígis Bónus deild kvenna í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik voru það Haukar sem vörðu heimavöllinn með sterkum sjö stiga sigri 86-79.Viðtöl og uppgjör væntanlegt.. Körfubolti 1.5.2025 21:00
Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Pick Szeged lagði stórlið Barcelona með eins marks mun í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í handbolta. Því miður vann Barcelona fyrri leik liðanna með þriggja marka mun og fer því áfram. Handbolti 1.5.2025 20:36
Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Brentford sótti Nottingham Forest heim í Skírisskóg í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Gestirnir unnu góðan útisigur og eftir þrjú töp í síðustu fjórum leikjum eru vonir Forest-manna um að komast í Meistaradeild Evrópu að renna út í sandinn. Enski boltinn 1.5.2025 20:23
Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson fóru hamförum í efstu deild karla í þýska handboltanum. Handbolti 1.5.2025 18:50
Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. Handbolti 1.5.2025 18:39
Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Manchester United er í ótrúlega góðum málum eftir magnaðan fyrri hálfleik gegn Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 1.5.2025 18:32
Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Tottenham Hotspur lagði Bodö/Glimt 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.5.2025 18:32
Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Real Betis lagði Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu á Benito Villamarín-vellinum í Sevilla. Fótbolti 1.5.2025 18:32
Chelsea með annan fótinn í úrslit Chelsea gerði góða ferð til Stokkhólms þar sem það mætti Djurgården í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Gestirnir frá Lundúnum unnu frábæran 4-1 útisigur og eru komnir með annan fótinn í úrslitaleikinn sjálfan. Fótbolti 1.5.2025 18:32
Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Al Orubah í frábærum endurkomu sigri á Al Riyadh í efstu deild karla í Sádi-Arabíu. Fótbolti 1.5.2025 18:20
Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Ungmennafélagið Grindavík mun snúa aftur til Grindavíkur. Munu meistaraflokkar í fótbolta og körfubolta leika leiki sína, allavega að hluta, innan bæjarmarkanna á þessu ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 1.5.2025 17:22
Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Svíþjóðarmeistarar Rosengård máttu þola 5-0 tap gegn toppliði Hammarby þegar liðin mættust í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leiknum. Fótbolti 1.5.2025 16:30
Glódís bikarmeistari með Bayern Bayern München vann 4-2 sigur á Werder Bremen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern sem vann bæði deild og bikar. Fótbolti 1.5.2025 15:56
„Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Sérfræðingar Bestu marka kvenna fóru yfir mikilvægi Fanndísar Friðriksdóttur í sóknarleik Vals í síðasta þætti. Íslenski boltinn 1.5.2025 15:17
Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Ástand manns sem féll úr stúkunni og niður á völl í leik Pittsburgh Pirates og Chicago Cubs í MLB-deildinni í hafnabolta í Bandaríkjunum er alvarlegt. Sport 1.5.2025 14:32
Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Lukasz Wróbel er nýr heimsmethafi í bakgarðshlaupum. Nýtt heimsmet, upp á 116 hringi setti hann í Legends Backyard ultra hlaupinu í Belgíu í nótt. Sport 1.5.2025 13:27
„Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Spænska ungstirnið Lamine Yamal er á allra vörum eftir magnaða frammistöðu í 3-3 jafntefli Barcelona og Inter í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Knattspyrnustjóri Inter segir að leikmenn eins og Yamal komi ekki fram nema á hálfrar aldar fresti. Fótbolti 1.5.2025 13:00
LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Eftir að Los Angeles Lakers féll úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt var LeBron James spurður út í framtíð sína. Þessi fertugi leikmaður var að klára sitt 22. tímabil í NBA. Körfubolti 1.5.2025 12:18
Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að frá og með 1. júní verði trans konum óheimilt að spila í kvennaflokki. Enski boltinn 1.5.2025 11:31
Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Eftir erfiða tíma getur Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern Munchen, náð sögulegum árangri með liði sínu í dag takist þeim að tryggja sér tvennuna í Þýskalandi með sigri í bikarúrslitum. Fótbolti 1.5.2025 11:02
„Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry hlóð ungstirni Barcelona, Lamine Yamal, lofi eftir frammistöðu Spánverjans í leik Barcelona og Inter Milan í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Henry segir Yamal hafa spilað líkt og hann hafi verið andsetinn. Fótbolti 1.5.2025 10:31
Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Tímabilinu er lokið hjá Los Angeles Lakers eftir tap fyrir Minnesota Timberwolves, 96-103, í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Úlfarnir unnu einvígið, 4-1. Körfubolti 1.5.2025 10:00
Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. Fótbolti 1.5.2025 09:32
„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Það er kannski skrýtið að hugsa til þess núna, tveimur Íslandsmeistaratitlum, fjórum bikarmeistaratitlum og einstöku Evrópuævintýri síðar, en þegar Arnar Gunnlaugsson var ráðinn þjálfari Víkings höfðu fáir trú á því að hann ætti eftir að ná langt með liðið. Íslenski boltinn 1.5.2025 09:01
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti