Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu

Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Talið er að fjöldi liða hér á landi séu til í að fá þennan 35 ára gamla miðvörð í sínar raðir.

Arsenal að sækja miðju­mann þó það sár­vanti fram­herja

Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta, er við það að festa kaup á Martin Zubimendi, samherja Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad. Um er að ræða annan miðjumanninn sem Arsenal kaupir frá Sociedad á tveimur árum.

Sæ­var Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys

Það stefnir allt í að Sævar Atli Magnússon muni vinna undir stjórn Freys Alexanderssonar á nýjan leik. Þeir koma báðir frá Leikni Reykjavík og var Sævar Atli einn af fyrstu mönnunum sem Freyr sótti eftir að hafa tekið við Lyngby í Danmörku.

„Sann­leikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC

Anthony Edwards, stórstjarna Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta, var vissulega stigahæstur í síðasta leik liðsins en það verður þó ekki sagt að hann hafi skotið boltanum vel. Hann þarf að lyfta leik sínum á næsta getustig og þá mögulega eiga Úlfarnir möguleika gegn ógnarsterku liði Oklahoma City Thunder.

Sjá meira