Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Gleðin skein úr hverju andliti í Grindavík í gær og bjartsýni var í lofti, þegar 90 ára afmæli UMFG var fagnað og íþróttamannvirki opnuð almenningi, í fyrsta sinn frá rýmingu vegna náttúruhamfaranna á Reykjanesskaga. 2.5.2025 11:30
„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Það er kannski skrýtið að hugsa til þess núna, tveimur Íslandsmeistaratitlum, fjórum bikarmeistaratitlum og einstöku Evrópuævintýri síðar, en þegar Arnar Gunnlaugsson var ráðinn þjálfari Víkings höfðu fáir trú á því að hann ætti eftir að ná langt með liðið. 1.5.2025 09:01
Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Það voru skoruð stórglæsileg mörk þegar Barcelona og Inter gerðu 3-3 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi. 1.5.2025 08:02
Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Það er frábær dagskrá á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag með afar mikilvægum leikjum í fótbolta og körfubolta. 1.5.2025 06:02
Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Gæti Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, átt eftir að feta í fótspor systur sinnar Hlínar með því að komast út í atvinnumennsku og í A-landsliðið? Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum eru sannfærðir um það. 30.4.2025 23:17
Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30.4.2025 22:35
Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Leikmennirnir ungu Chido Obi og Sekou Kone voru hafðir með í hópi Manchester United sem ferðaðist til Spánar fyrir leikinn við Athletic Bilbao annað kvöld en mega samt ekki spila. 30.4.2025 21:45
Chelsea meistari sjötta árið í röð Yfirburðir Chelsea í knattspyrnu kvenna á Englandi halda áfram en liðið varð í kvöld Englandsmeistari sjötta árið í röð. 30.4.2025 21:41
Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir afar jafnt einvígi við franska liðið Nantes sem þar með kemst í fjögurra liða úrslitin í Köln. 30.4.2025 20:30
Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Spænski miðjumaðurinn Rodri, núverandi handhafi Gullboltans, er byrjaður að æfa með liði Manchester City að nýju eftir að hafa slitið krossband í hné í september í fyrra. 30.4.2025 19:46