Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp

Ofurfyrirsætan Helen Málfríður Óttarsdóttir og Rubin Pollock, gítarleikari hljómsveitarinnar Kaleo, hafa verið að stinga saman nefjum undanfarna mánuði.

Pistasíu- og döðludraumur Jönu

Heilsukokkurinn Jana Steingrím deilir hér einfaldri og ómótstæðilegri uppskrift af sætum pistasíu-, döðlu- og súkkulaðibitum. Geymdu bitana í frysti svo þú getir gripið einn og einn þegar þig langar í eitthvað sætt með kaffinu.

Vig­dís Häsler flutt til Sveins Andra

Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra, hefur flutt lögheimili sitt til Sveins Andra Sveinssonar, í miðborg Reykjavíkur.

Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnar­nesi

Þórarinn Arnar Sævarsson, einn eigenda fasteignasölunnar Re/Max, hefur fest kaup á glæsihöll Antons Kristins Þórarinssonar, sem kallaður er Toni, við Haukanes í Garðabæ. Kaupverðið nam 484 milljónum króna.

Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaup­mála

Hæstaréttarlögmaðurinn Ómar R. Valdimarsson og Eva Margrét Ásmundsdóttir fasteignasali, gengu í hjónaband þann 21. maí síðastliðinn og hafa gengið frá kaupmála þeirra af því tilefni.

Eignuðust „risa­stóran“ dreng

Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og kærastan hans, Sylvía Rós fyrrverandi flugfreyja Play, eignuðust dreng þann 11. október síðastliðinn. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram.

Sjá meira