Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Stiven Tobar Valencia er sagt hafa verið tjáð af landsliðsþjálfaranum Snorra Steini Guðjónssyni að hann fari ekki með landsliðinu á EM í næsta mánuði. 17.12.2025 20:48
Geggjaðar Eyjakonur á toppinn ÍBV komst í kvöld á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með stórsigri á ÍR í toppslag. Munurinn endaði í tólf mörkum, 36-24. 17.12.2025 20:34
Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason var öflugur þrátt fyrir að spila lítið fyrir Bilbao sem vann leik sinn í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. 17.12.2025 19:59
Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Evrópumeistarar Paris Saint-Germain eru Álfubikarmeistari FIFA í fótbolta eftir sigur á Suður-Ameríkumeisturum Flamengo í úrslitaleik í Katar. Markvörður PSG varði fjórar spyrnur í vítakeppni sem úkljáði úrslitin. 17.12.2025 19:54
Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Guðrún Brá Björgvinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er jöfn í efsta sæti eftir fyrsta hring lokaúrtökumótsins fyrir LET-mótaröðina. Efstu tuttugu kylfingar mótsins vinna sér inn fullan keppnisrétt á LET á næsta ári. 17.12.2025 19:16
Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Víkingar fara í úrslit á Bose-mótinu annað árið í röð eftir góðan 4-1 sigur á Fylki í kvöld. 17.12.2025 19:05
Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var í dag útnefnd íþróttastjarna ársins við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. ÍBR stendur að valinu. 17.12.2025 18:24
Fjórir frá hjá Blikum á morgun Danski framherjinn Tobias Thomsen er ekki með leikmannahópi Breiðabliks sem spilar við Strasbourg í Frakklandi í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Hann hefur samið við danskt félag og tekur ekki þátt í verkefninu. Þrír Blikar eru þá meiddir. 17.12.2025 18:00
Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sigurður Ragnar Eyjólfsson kveðst spenntur fyrir nýju ævintýri í Færeyjum. Hann heldur utan í janúar til að stýra NSÍ Runavík á komandi keppnistímabili. 13.12.2025 08:00
Isak tæpur og Gakpo frá Sænski framherjinn Alexander Isak er tæpur fyrir leik Liverpool við Brighton á Anfield í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Cody Gakpo er frá næstu vikur. 12.12.2025 12:33