Clarkson, Hammond og May koma sér ekki saman um nafn Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2016 14:34 Nýju bílaþættirn þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime hafa ekki enn fengið nafn og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna nafn sem hæfir. Til að gera þetta ástand enn pínlegra hafa þeir þrír gert myndskeið þar sem þeir ræða þetta ófremdarástand og stinga þar uppá misömurlegum nöfnum. Engum tekst þó ver til með nafngiftina í þessu myndskeiði en Jermey Clarkson sem hér sést fara á kostum við það að henda fram tómri vitleysu. Eins og fyrri daginn er þetta allt til gamans gert og árangurinn skiptir minnstu máli, heldur húmorinn sem fylgir. Þríeykið hefur leitað til áhangenda sinna á Twitter og beðið sig aðstoðar við að finna gott nafn á þættina væntanlegu, en benda á að orðið “gear” megi ekki vera í nafninu, það sé lögverndað. Margar tillögur höfðu nefnilega borist um nafnið “Gear Knob”. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent
Nýju bílaþættirn þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime hafa ekki enn fengið nafn og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna nafn sem hæfir. Til að gera þetta ástand enn pínlegra hafa þeir þrír gert myndskeið þar sem þeir ræða þetta ófremdarástand og stinga þar uppá misömurlegum nöfnum. Engum tekst þó ver til með nafngiftina í þessu myndskeiði en Jermey Clarkson sem hér sést fara á kostum við það að henda fram tómri vitleysu. Eins og fyrri daginn er þetta allt til gamans gert og árangurinn skiptir minnstu máli, heldur húmorinn sem fylgir. Þríeykið hefur leitað til áhangenda sinna á Twitter og beðið sig aðstoðar við að finna gott nafn á þættina væntanlegu, en benda á að orðið “gear” megi ekki vera í nafninu, það sé lögverndað. Margar tillögur höfðu nefnilega borist um nafnið “Gear Knob”.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent