Óli Jóh: FH er með þrjá landsliðsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2019 15:00 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að FH muni veita sínum mönnum harða samkeppni um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. „FH-liðið er frábært og eitt það best skipaða í deildinni,“ sagði Ólafur er Hörður Magnússon spurði hann álits á Hafnarfjarðarliðinu í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. „Auðvitað erum við betri en þeir. Ég get ekki sagt annað. En FH-liðið er vel mannað og betra en í fyrra. FH er með þrjá landsliðsmenn. Mér sýnist að FH-liðið sé betra en undanfarin ár,“ sagði Ólafur en nafni hans, Kristjánsson, þjálfari FH, var með honum í settinu. Þótt þrír færeyskir landsliðsmenn séu í liði FH er Valur með tvo byrjunarliðsmenn úr íslenska landsliðinu innan sinna raða. Ólafur, þjálfari FH, hrósaði Val fyrir hvernig staðið væri að málum á Hlíðarenda. „Valur er með frábært lið og ég vil hrósa Valsmönnum fyrir hvernig þeir hafa tæklað hlutina á undanförnum árum. Að rísa upp og ná þessum árangri sem þeir hafa náð. Þeir eru í forystusætinu og við hinir þurfum að elta þá,“ sagði Ólafur. „Það er frábært að hafa svona félag sem setur markið hátt. Við þurfum að spýta í lófana til að standast þeim snúning. En það er hægt og ég held að margir reyni að bíta í hælana á þeim í sumar.“ Valur tekur á móti Víkingi R. í upphafsleik Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. FH fær hins vegar nýliða HK í heimsókn klukkan 16:00 á morgun. Fyrsta umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max-mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 á sunnudaginn. Valur og FH mætast svo í stórleik 32-liða úrslita Mjólkurbikarsins í næsta mánuði. Innslagið úr Pepsi Max-mörkunum í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00 Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. 25. apríl 2019 14:30 Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 23. apríl 2019 15:15 Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að FH muni veita sínum mönnum harða samkeppni um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. „FH-liðið er frábært og eitt það best skipaða í deildinni,“ sagði Ólafur er Hörður Magnússon spurði hann álits á Hafnarfjarðarliðinu í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. „Auðvitað erum við betri en þeir. Ég get ekki sagt annað. En FH-liðið er vel mannað og betra en í fyrra. FH er með þrjá landsliðsmenn. Mér sýnist að FH-liðið sé betra en undanfarin ár,“ sagði Ólafur en nafni hans, Kristjánsson, þjálfari FH, var með honum í settinu. Þótt þrír færeyskir landsliðsmenn séu í liði FH er Valur með tvo byrjunarliðsmenn úr íslenska landsliðinu innan sinna raða. Ólafur, þjálfari FH, hrósaði Val fyrir hvernig staðið væri að málum á Hlíðarenda. „Valur er með frábært lið og ég vil hrósa Valsmönnum fyrir hvernig þeir hafa tæklað hlutina á undanförnum árum. Að rísa upp og ná þessum árangri sem þeir hafa náð. Þeir eru í forystusætinu og við hinir þurfum að elta þá,“ sagði Ólafur. „Það er frábært að hafa svona félag sem setur markið hátt. Við þurfum að spýta í lófana til að standast þeim snúning. En það er hægt og ég held að margir reyni að bíta í hælana á þeim í sumar.“ Valur tekur á móti Víkingi R. í upphafsleik Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. FH fær hins vegar nýliða HK í heimsókn klukkan 16:00 á morgun. Fyrsta umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max-mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 á sunnudaginn. Valur og FH mætast svo í stórleik 32-liða úrslita Mjólkurbikarsins í næsta mánuði. Innslagið úr Pepsi Max-mörkunum í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00 Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. 25. apríl 2019 14:30 Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 23. apríl 2019 15:15 Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00
Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00
Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. 25. apríl 2019 14:30
Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 23. apríl 2019 15:15