Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2019 22:12 Sei Young Kim lék á fimm höggum undir pari í dag og hélt forystunni á Marathon Classic-mótinu. vísir/getty Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með höggs forystu á Lexi Thompson frá Bandaríkjunum fyrir lokahringinn á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal keppenda á Marathon Classic og komst í gegnum niðurskurðinn.Hún lék á fjórum höggum yfir pari í dag og er í 77. sæti á samtals fimm höggum yfir pari. Kim var með forystu eftir fyrstu tvo hringina og hún lét toppsætið ekki af hendi í dag. Hún lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 16 höggum undir pari..@SY_KIM_lpga taps in for par on 18 to finish at 16-under! We’re set up for an exciting Sunday finish at the @MarathonLPGA!pic.twitter.com/UcR2Lh2Mtr — LPGA (@LPGA) July 13, 2019 Thompson lék á sex höggum undir pari í dag og fór upp í 2. sætið á samtals 15 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Jeonguen Lee6 átti sinn sísta hring á mótinu (-2) og datt úr 2. sætinu niður í það þriðja. Hún er samtals á tólf höggum undir pari. Carlota Ciganda frá Spáni og bandarísku kylfingarnir Jennifer Kupcho og Stacy Lewis er jafnar í 4. sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4 á morgun..@SY_KIM_lpga holds a one-stroke lead over @Lexi Thompson heading into the final round of the @MarathonLPGA. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/xPHWmLMCd2 — LPGA (@LPGA) July 13, 2019 Golf Tengdar fréttir Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með höggs forystu á Lexi Thompson frá Bandaríkjunum fyrir lokahringinn á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal keppenda á Marathon Classic og komst í gegnum niðurskurðinn.Hún lék á fjórum höggum yfir pari í dag og er í 77. sæti á samtals fimm höggum yfir pari. Kim var með forystu eftir fyrstu tvo hringina og hún lét toppsætið ekki af hendi í dag. Hún lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 16 höggum undir pari..@SY_KIM_lpga taps in for par on 18 to finish at 16-under! We’re set up for an exciting Sunday finish at the @MarathonLPGA!pic.twitter.com/UcR2Lh2Mtr — LPGA (@LPGA) July 13, 2019 Thompson lék á sex höggum undir pari í dag og fór upp í 2. sætið á samtals 15 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Jeonguen Lee6 átti sinn sísta hring á mótinu (-2) og datt úr 2. sætinu niður í það þriðja. Hún er samtals á tólf höggum undir pari. Carlota Ciganda frá Spáni og bandarísku kylfingarnir Jennifer Kupcho og Stacy Lewis er jafnar í 4. sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4 á morgun..@SY_KIM_lpga holds a one-stroke lead over @Lexi Thompson heading into the final round of the @MarathonLPGA. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/xPHWmLMCd2 — LPGA (@LPGA) July 13, 2019
Golf Tengdar fréttir Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24
Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08
Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20