Sjáðu slagsmálin og rauðu spjöldin í Kórnum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2019 14:00 Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast í lokin. Mynd/S2 Sport Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. Allt varð vitlaust þegar HK-menn voru að reyna að tefja leikinn við hornfánann í lokin en staðan var þá 2-1 fyrir HK. Það urðu síðan lokatölur leiksins. HK-ingurinn Bjarni Gunnarsson fékk í framhaldinu beint rautt spjald og KA-maðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson fékk tvö gul spjöld á lokamínútunum. Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast að veifaði spjöldunum ótt og títt í lokin. Hann er hins vegar ekki búinn að skila af sér opinberri skýrslu þegar þetta er skrifað rúmum tuttugu tímum eftir leikinn. Eitt er víst að KA-maðurinn Hrannar Björn Steingrímsson verður að teljast mjög heppinn að hafa fengið að klára þennan leik miðað við framkomu hans í slagsmálunum. Bjarni Gunnarsson mætti síðan aftur og gerði sig líklegan til að blanda sér aftur inn í deilurnar en starfsmanni HK tókst að koma í veg fyrir það. Bjarni sést þá sparka í vegg og var greinilega mjög ósáttur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af slagsmálunum og eftirmálum þeirra. Þá liðu ekki margar sekúndur þar til að Steinþór Freyr fékk aftur gult spjald og þar með rautt.Klippa: Slagsmálin í Kórnum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. Allt varð vitlaust þegar HK-menn voru að reyna að tefja leikinn við hornfánann í lokin en staðan var þá 2-1 fyrir HK. Það urðu síðan lokatölur leiksins. HK-ingurinn Bjarni Gunnarsson fékk í framhaldinu beint rautt spjald og KA-maðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson fékk tvö gul spjöld á lokamínútunum. Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast að veifaði spjöldunum ótt og títt í lokin. Hann er hins vegar ekki búinn að skila af sér opinberri skýrslu þegar þetta er skrifað rúmum tuttugu tímum eftir leikinn. Eitt er víst að KA-maðurinn Hrannar Björn Steingrímsson verður að teljast mjög heppinn að hafa fengið að klára þennan leik miðað við framkomu hans í slagsmálunum. Bjarni Gunnarsson mætti síðan aftur og gerði sig líklegan til að blanda sér aftur inn í deilurnar en starfsmanni HK tókst að koma í veg fyrir það. Bjarni sést þá sparka í vegg og var greinilega mjög ósáttur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af slagsmálunum og eftirmálum þeirra. Þá liðu ekki margar sekúndur þar til að Steinþór Freyr fékk aftur gult spjald og þar með rautt.Klippa: Slagsmálin í Kórnum
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15