Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Stórt einbýlishús Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, er svo gott sem brunnið til grunna. Óljóst er hvað olli eldsvoðanum en enginn mun hafa verið í húsinu þegar eldurinn braust út. Körfubolti 6.11.2025 15:34 „Ha, átti ég metið?“ Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna. Körfubolti 6.11.2025 15:03 Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópnum sem Finninn Pekka Salminen valdi. Körfubolti 6.11.2025 13:09 Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 22:09 Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Valur vann öruggan 38 stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 101-63, er liðin áttust við í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.11.2025 21:11 Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Tryggvi Snær Hlinason tók flest fráköst á vellinum með liði sínu Bilbao sem vann öruggan 86-64 sigur á Peristeri frá Grikklandi í Evrópubikar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.11.2025 19:20 Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Bandaríska körfuboltakonan Maddie Sutton gerði allt sem hún gat á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í Bónusdeild kvenna í körfubolta í gær. Það dugði ekki til sigurs en kom henni í fámennan hóp. Körfubolti 5.11.2025 16:30 Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Frændliðin Haukar og Valur mætast tvívegis á Ásvöllum í kvöld en þó í sitthvorri íþróttinni. Það gerir þetta að mjög sérstöku kvöldi ekki síst þar sem það eru sömu félög að mætast á báðum vígstöðvum. Körfubolti 5.11.2025 11:46 Kristófer Acox kallar sig glæpamann Íslenski körfuboltamaðurinn Kristófer Acox hefur verið mikið í fréttum síðustu mánuði en aðallega vegna þess sem hann hefur gert utan vallar. Hann gerir þessa viðburðarríku mánuði upp á samfélagsmiðlum með stuttri en afar sérstakri yfirlýsingu. Körfubolti 5.11.2025 07:31 Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Njarðvík tók á móti stigalausu liði Hamars/Þórs í Bónus-deild kvenna og vann nokkuð þægilegan sigur, lokatölur 88-61. Körfubolti 4.11.2025 21:28 Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Keflavíkurkonur gerðu góða ferð í Skagafjörðinn í kvöld þegar liðið lagði Tindastól, 88-96, í nokkuð kaflaskiptum leik. Körfubolti 4.11.2025 21:20 Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Stjarnan tók á móti nýliðum Ármanns í kvöld og fóru Stjörnukonur með nokkuð þægilegan sigur af hólmi en lokatölur leiksins urðu 103-81. Körfubolti 4.11.2025 20:10 Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Nokkrir ungir leikmenn hafa sett mark sitt á Bónus-deild karla þetta haustið en Sævars Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fór yfir það hverjir hafa skarað fram úr og hverjir eru að banka á dyrnar. Körfubolti 4.11.2025 07:03 Söguleg byrjun OKC á tímabilinu NBA meistarar Oklahoma City Thunder hafa byrjað tímabilið frábærlega en liðið vann sinn sjöunda leik í röð síðustu nótt. Þetta er annað tímabilið í röð sem liðið er taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum en aðeins tvö lið hafa leikið það eftir í sögunni. Körfubolti 3.11.2025 22:47 Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Bikarmeistarar Njarðvíkur mæta Íslandsmeisturum Hauka í sextán liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Körfubolti 3.11.2025 12:36 Skagamenn senda Kanann heim ÍA hefur sagt samningi bandaríska körfuboltamannsins Darnells Cowart upp. Hann hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Körfubolti 3.11.2025 08:30 Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Tilþrif 5. umferðar Bónus deildar karla í körfubolta voru á sínum stað í Körfuboltakvöldi. Zarko Jukic í liði ÍR stal senunni í þessari umferð. Körfubolti 2.11.2025 23:15 Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Martin Hermannsson nældi í sigur með sínu mönnum í Alba Berlín á meðan Jón Axel Guðmundsson mátti þola tap á Spáni. Körfubolti 2.11.2025 19:17 Er Tóti Túrbó ofmetinn? Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar, eða Tóta Túrbó, á tímabilinu var til umræðu í Körfuboltakvöldi en sérfræðingarnir í setti voru ekki alveg sammála um hversu góður Tóti er í körfubolta. Körfubolti 2.11.2025 09:40 „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Körfubolti 1.11.2025 22:25 Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1.11.2025 21:16 Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Tryggvi Snær Hlinason átti fantagóðan leik í kvöld þegar Bilbao tapaði í jöfnum leik, 79-77, gegn Manresa í ACB deildinni á Spáni. Körfubolti 1.11.2025 20:16 Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Keflavík tók á móti Njarðvík í sannkölluðum Suðurnesjaslag í dag en frábær fjórði leikhluti tryggði Njarðvíkingum að lokum níu stiga sigur. Körfubolti 1.11.2025 19:08 Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Styrmir Snær Þrastarson átti góðan leik með CB Zamora á Spáni þegar liðið komst aftur á sigurbraut með 99-76 sigri á botnliði Palmer Basquet Mallorca Palma. Körfubolti 1.11.2025 18:33 Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Það sannkallaður grannaslagur á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti KR í Bónu-sdeild kvenna í kvöld. Úr varð fínasta skemmtun og mikið skorað en leikurinn endaði 93-100 gestunum í vil. Körfubolti 1.11.2025 18:31 Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Diljá Ögn Lárusdóttir neitaði að fara ekki úr Hveragerði með öll stigin þegar Stjörnukonur unnu fjögurra stiga endurkomusigur á Hamar/Þór, 85-81, í Bónusdeild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 1.11.2025 16:53 „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.11.2025 12:00 Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu. Körfubolti 1.11.2025 09:33 Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Chicago Bulls er eina ósigraða liðið sem eftir er í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á New York Knicks í nótt. Körfubolti 1.11.2025 08:33 Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik og Haukar sitja saman á toppi 1. deildar karla í körfubolta, með fullt hús stiga, eftir að Blikar unnu tíu stiga sigur gegn Snæfelli í kvöld, 94-84. Körfubolti 31.10.2025 22:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Stórt einbýlishús Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, er svo gott sem brunnið til grunna. Óljóst er hvað olli eldsvoðanum en enginn mun hafa verið í húsinu þegar eldurinn braust út. Körfubolti 6.11.2025 15:34
„Ha, átti ég metið?“ Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna. Körfubolti 6.11.2025 15:03
Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópnum sem Finninn Pekka Salminen valdi. Körfubolti 6.11.2025 13:09
Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 22:09
Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Valur vann öruggan 38 stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 101-63, er liðin áttust við í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.11.2025 21:11
Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Tryggvi Snær Hlinason tók flest fráköst á vellinum með liði sínu Bilbao sem vann öruggan 86-64 sigur á Peristeri frá Grikklandi í Evrópubikar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.11.2025 19:20
Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Bandaríska körfuboltakonan Maddie Sutton gerði allt sem hún gat á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í Bónusdeild kvenna í körfubolta í gær. Það dugði ekki til sigurs en kom henni í fámennan hóp. Körfubolti 5.11.2025 16:30
Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Frændliðin Haukar og Valur mætast tvívegis á Ásvöllum í kvöld en þó í sitthvorri íþróttinni. Það gerir þetta að mjög sérstöku kvöldi ekki síst þar sem það eru sömu félög að mætast á báðum vígstöðvum. Körfubolti 5.11.2025 11:46
Kristófer Acox kallar sig glæpamann Íslenski körfuboltamaðurinn Kristófer Acox hefur verið mikið í fréttum síðustu mánuði en aðallega vegna þess sem hann hefur gert utan vallar. Hann gerir þessa viðburðarríku mánuði upp á samfélagsmiðlum með stuttri en afar sérstakri yfirlýsingu. Körfubolti 5.11.2025 07:31
Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Njarðvík tók á móti stigalausu liði Hamars/Þórs í Bónus-deild kvenna og vann nokkuð þægilegan sigur, lokatölur 88-61. Körfubolti 4.11.2025 21:28
Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Keflavíkurkonur gerðu góða ferð í Skagafjörðinn í kvöld þegar liðið lagði Tindastól, 88-96, í nokkuð kaflaskiptum leik. Körfubolti 4.11.2025 21:20
Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Stjarnan tók á móti nýliðum Ármanns í kvöld og fóru Stjörnukonur með nokkuð þægilegan sigur af hólmi en lokatölur leiksins urðu 103-81. Körfubolti 4.11.2025 20:10
Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Nokkrir ungir leikmenn hafa sett mark sitt á Bónus-deild karla þetta haustið en Sævars Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fór yfir það hverjir hafa skarað fram úr og hverjir eru að banka á dyrnar. Körfubolti 4.11.2025 07:03
Söguleg byrjun OKC á tímabilinu NBA meistarar Oklahoma City Thunder hafa byrjað tímabilið frábærlega en liðið vann sinn sjöunda leik í röð síðustu nótt. Þetta er annað tímabilið í röð sem liðið er taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum en aðeins tvö lið hafa leikið það eftir í sögunni. Körfubolti 3.11.2025 22:47
Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Bikarmeistarar Njarðvíkur mæta Íslandsmeisturum Hauka í sextán liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Körfubolti 3.11.2025 12:36
Skagamenn senda Kanann heim ÍA hefur sagt samningi bandaríska körfuboltamannsins Darnells Cowart upp. Hann hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Körfubolti 3.11.2025 08:30
Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Tilþrif 5. umferðar Bónus deildar karla í körfubolta voru á sínum stað í Körfuboltakvöldi. Zarko Jukic í liði ÍR stal senunni í þessari umferð. Körfubolti 2.11.2025 23:15
Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Martin Hermannsson nældi í sigur með sínu mönnum í Alba Berlín á meðan Jón Axel Guðmundsson mátti þola tap á Spáni. Körfubolti 2.11.2025 19:17
Er Tóti Túrbó ofmetinn? Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar, eða Tóta Túrbó, á tímabilinu var til umræðu í Körfuboltakvöldi en sérfræðingarnir í setti voru ekki alveg sammála um hversu góður Tóti er í körfubolta. Körfubolti 2.11.2025 09:40
„Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Körfubolti 1.11.2025 22:25
Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1.11.2025 21:16
Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Tryggvi Snær Hlinason átti fantagóðan leik í kvöld þegar Bilbao tapaði í jöfnum leik, 79-77, gegn Manresa í ACB deildinni á Spáni. Körfubolti 1.11.2025 20:16
Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Keflavík tók á móti Njarðvík í sannkölluðum Suðurnesjaslag í dag en frábær fjórði leikhluti tryggði Njarðvíkingum að lokum níu stiga sigur. Körfubolti 1.11.2025 19:08
Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Styrmir Snær Þrastarson átti góðan leik með CB Zamora á Spáni þegar liðið komst aftur á sigurbraut með 99-76 sigri á botnliði Palmer Basquet Mallorca Palma. Körfubolti 1.11.2025 18:33
Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Það sannkallaður grannaslagur á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti KR í Bónu-sdeild kvenna í kvöld. Úr varð fínasta skemmtun og mikið skorað en leikurinn endaði 93-100 gestunum í vil. Körfubolti 1.11.2025 18:31
Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Diljá Ögn Lárusdóttir neitaði að fara ekki úr Hveragerði með öll stigin þegar Stjörnukonur unnu fjögurra stiga endurkomusigur á Hamar/Þór, 85-81, í Bónusdeild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 1.11.2025 16:53
„Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.11.2025 12:00
Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu. Körfubolti 1.11.2025 09:33
Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Chicago Bulls er eina ósigraða liðið sem eftir er í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á New York Knicks í nótt. Körfubolti 1.11.2025 08:33
Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik og Haukar sitja saman á toppi 1. deildar karla í körfubolta, með fullt hús stiga, eftir að Blikar unnu tíu stiga sigur gegn Snæfelli í kvöld, 94-84. Körfubolti 31.10.2025 22:16