Skoðun Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Fyrir helgi fór Arctic circle ráðstefnan fram í Reykjavík. Þar kom ýmislegt áhugavert fram en það sem heltók mig voru nýjustu niðurstöður varðandi veltihringrásina. Skoðun 22.10.2025 07:01 Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Verðbólga á Íslandi nú um stundir er afar þrálát. Til þess liggja nokkrar ástæður. Að allmiklu leyti er hún borin uppi af s.k. húsnæðislið eins og nokkur undanfarin ár. Sú staðreynd að húsnæði skuli skilgreint sem neysla hefur kostað íslensk heimili milljarða og gerir enn. Skoðun 21.10.2025 20:32 Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. Skoðun 21.10.2025 20:00 Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Flóttamannasamningurinn var samþykktur í lok seinni heimsstyrjaldarinnar til að læra af mistökum mannkyns. Eftir að hafa brugðist fólki sem flúði útrýmingaráætlun nasista var ætlunin sú að þjóðir heims myndu sameinast um að taka á móti fólki sem flýr ofbeldi og ofsóknir í sínu heimaríki. Skoðun 21.10.2025 19:31 Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Lagasetningum Alþingis hættir til að vera hinum sterka í vil í þeim tilgangi að hann geti unnið sem flest dómsmál. Skoðun 21.10.2025 16:02 Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Viðreisn í Reykjavík leggur í dag fram tillögu í borgarstjórn sem miðar að því að bæta þjónustu við alla íbúa höfuðborgarsvæðisins, án þess að það hafi í för með sér aukinn kostnað fyrir sveitarfélögin. Tillagan er einföld í framkvæmd, en gæti haft veruleg áhrif á daglegt líf mörg þúsund íbúa. Skoðun 21.10.2025 16:02 Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sótti í síðustu viku alþjóðlega ráðstefnu í Peking um jafnrétti kynjanna, þrjátíu árum eftir sögulega kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í sömu borg árið 1995 að viðstaddri Vigdísi Finnbogadóttur. Skoðun 21.10.2025 12:00 Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Allir geta orðið fyrir netsvikum og það er ekkert til að skammast sín fyrir. Svikahrappar á netinu eru margir sérfræðingar í að leika á fólk og freista einskis í þeim efnum. Skoðun 21.10.2025 11:32 Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Bleiki dagurinn er á morgun, miðvikudaginn 22. október. Við hjá Krabbameinsfélaginu hvetjum fólk til að taka þátt í deginum og bera Bleiku slaufuna því við heyrum svo oft hve miklu máli það skiptir þau sem fengið hafa krabbamein og aðstandendur. Skoðun 21.10.2025 11:17 Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Í hverju barni býr fræ. Fræ sem inniheldur möguleika, forvitni, sköpun og kraft til að vaxa og verða það sem barninu er ætlað að vera í eðli sínu. En eins og öll fræ þarf það ljós, hlýju og næringu. Það þarf jarðveg sem leyfir því að vaxa – ekki mótast, heldur þroskast. Skoðun 21.10.2025 11:01 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Um 1500 ungmenni á aldrinum 18–29 ára í Reykjavík eru ekki í námi, vinnu eða virkni. Bakvið þessa tölu eru raunverulegir einstaklingar. Skoðun 21.10.2025 10:33 Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Snemma á 18. öld og á síðari hluta 17. aldar fóru kaffihús að spretta upp á Englandi. Áður drakk fólk oft öl eða vín, þar sem vatnið gat verið óhreint, en með tilkomu kaffisins breyttist allt. Skoðun 21.10.2025 10:15 Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Við í sveitarfélaginu Norðurþingi stöndum frammi fyrir miklum áskorunum. Rekstrarstöðvun PCC Bakki Silicon hefur djúpstæð áhrif á samfélagið okkar – á atvinnulífið, tekjur sveitarfélagsins og trú fólks á framtíðina. Skoðun 21.10.2025 10:01 Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Sjálfsagt eru margir tilbúnir að taka undir þá staðhæfingu að það þurfi ekki að fjölga börnum í heiminum. Þau séu þegar of mörg. Skoðun 21.10.2025 08:31 Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Er skrift málið á tímum nútímatækni? Á að eyða dýrmætum kennslutíma í að kenna börnum að skrifa með skriffæri? Skoðun 21.10.2025 08:01 Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Ferðaþjónusta er ein öflugasta atvinnugrein heims og hefur víðtæk jákvæð áhrif á efnahag, samfélag og menningu, hún skapar störf og hvetur til nýsköpunar. Skoðun 21.10.2025 07:30 Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Þörfum um 95% barna er hægt að mæta vel í almennum grunnskólum eins og staðan er í dag. Stór hluti þessara nemenda eru með ýmsar greiningar og áskoranir en við skólana starfa frábærir kennarar og stuðningsstarfsfólk sem mætir þessum hópi mjög vel. Staðan er hins vegar allt önnur fyrir þau 5% barna sem þurfa sérhæfðari stuðning. Skoðun 21.10.2025 07:03 Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Örorkubyrði einstakra lífeyrissjóða og jöfnunarframlag ríkissjóðs til sjóða með mikla örorkubyrði hafa verið nokkuð í umræðunni á síðustu mánuðum. Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að þetta jöfnunarframlag verði aflagt. Skoðun 21.10.2025 06:33 Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifa Samkvæmt rannsókninni Áfallasaga kvenna hafa um 40% kvenna á Íslandi hafa orðið fyrir einhvers konar ofbeldi á lífsleiðinni. Staðan er enn verri hjá transfólki, kvárum, konum með fötlun og konum af erlendum uppruna en þeir hópar eru sérstaklega viðkvæmir fyrir mismunun og valdbeitingu. Skoðun 21.10.2025 06:01 Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar Fyrir þremur árum hóf ég tvöfalt ferðalag. Annars vegar stóð ég í krefjandi Executive MBA námi hjá Akademias. Hins vegar var ég á kafi í daglegum rannsóknum á gervigreind, hliðarverkefni sem var drifið áfram af forvitni um það afl sem er að umbreyta heiminum. Skoðun 20.10.2025 18:03 Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar 4,15 kr. pr. kílómetra fyrir bifhjól er langt frá því að vera ásættanleg skattheimta í samanburði við slit á vegum sem bifhjól valda því það er svo gott sem ekkert hlutfallslega við önnur ökutæki. Skoðun 20.10.2025 14:47 Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Tillaga stjórnvalda um að hækka vörugjöld á mótorhjól og afnema niðurfellingu á vörugjöldum af keppnistækjum til íþróttaiðkunar er skref í ranga átt. Skoðun 20.10.2025 13:00 Hvernig hugsar þú um hreint vatn? Lovísa Árnadóttir skrifar Vissir þú að hver íbúi í landinu notar um það bil 150 lítra af vatni á dag? Skoðun 20.10.2025 12:47 Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson skrifar Merkilegasta skjal í sögu Íslands bíður þess að verða virkjað. Nýja stjórnarskráin, sem svo er nefnd í daglegu tali, varð til í einu „víðtækasta og lýðræðislegasta stjórnarskrárferli sem vitað er um,“ eins og Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands 1980-1996, komst að orði. Skoðun 20.10.2025 12:02 Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar Liðin 5 ár frá því ég, fyrstur manna, ljóstraði upp um blóðmeramálið 14. jan. 2020 í grein á heimildins.is og hefur hlotið viðurkenningu frá 1700 lesendum Heimildarinnar heitinnar. Skoðun 20.10.2025 11:46 Krefjandi tímar í veitingageiranum Einar Bárðarson skrifar Veitingageirinn á Íslandi stendur frammi fyrir meiri áskorunum nú en um langt árabil. Á undanförnum mánuðum hafa margir staðir lokað – allt frá nýjum frumkvöðlaverkefnum til rótgróinna veitingahúsa með traustan viðskiptavinahóp. Skoðun 20.10.2025 11:00 Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks skrifar Undanfarin ár hefur það sífellt orðið algengara að ráðast að réttindum minnihlutahópa, sérstaklega mannréttindum og borgaralegum réttindum trans kvenna og þær notaðar sem leið að því að skerða réttindi allra kvenna. Skoðun 20.10.2025 09:15 Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar Síðustu áratugi hefur hin svokallaða pólitík óttans verið áberandi víða um heim, meðal annars í Evrópu. Slík pólitík hverfist fyrst og fremst um óöryggi, átök og fjarlægð við þau sem eru talin vera öðruvísi, hvort sem það er fólk sem er ekki hvítt, fólk frá öðrum heimsálfum, fólk af annarri trú en þeirri sem er ríkjandi í samfélaginu eða fólk á flótta, allt eftir stað og stund. Skoðun 20.10.2025 09:03 Silfurfat Samfylkingarinnar Helgi Áss Grétarsson skrifar Undir forystu Samfylkingarinnar í Reykjavík afhentu borgaryfirvöld olíufélögum mikil fjárhagsleg verðmæti með bensínstöðvarlóðasamningum frá 2021 og 2022. Skoðun 20.10.2025 08:32 Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar Virðulegi ráðherra, Ég og samstarfsfólk mitt höfum fylgst með áformum stjórnvalda um að leggja niður Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga og færa verkefni þess frá sveitafélögum yfir til ríkisins (Matvælastofnunar og Umhverfis- og Orkustofnunar). Skoðun 20.10.2025 08:15 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Fyrir helgi fór Arctic circle ráðstefnan fram í Reykjavík. Þar kom ýmislegt áhugavert fram en það sem heltók mig voru nýjustu niðurstöður varðandi veltihringrásina. Skoðun 22.10.2025 07:01
Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Verðbólga á Íslandi nú um stundir er afar þrálát. Til þess liggja nokkrar ástæður. Að allmiklu leyti er hún borin uppi af s.k. húsnæðislið eins og nokkur undanfarin ár. Sú staðreynd að húsnæði skuli skilgreint sem neysla hefur kostað íslensk heimili milljarða og gerir enn. Skoðun 21.10.2025 20:32
Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. Skoðun 21.10.2025 20:00
Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Flóttamannasamningurinn var samþykktur í lok seinni heimsstyrjaldarinnar til að læra af mistökum mannkyns. Eftir að hafa brugðist fólki sem flúði útrýmingaráætlun nasista var ætlunin sú að þjóðir heims myndu sameinast um að taka á móti fólki sem flýr ofbeldi og ofsóknir í sínu heimaríki. Skoðun 21.10.2025 19:31
Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Lagasetningum Alþingis hættir til að vera hinum sterka í vil í þeim tilgangi að hann geti unnið sem flest dómsmál. Skoðun 21.10.2025 16:02
Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Viðreisn í Reykjavík leggur í dag fram tillögu í borgarstjórn sem miðar að því að bæta þjónustu við alla íbúa höfuðborgarsvæðisins, án þess að það hafi í för með sér aukinn kostnað fyrir sveitarfélögin. Tillagan er einföld í framkvæmd, en gæti haft veruleg áhrif á daglegt líf mörg þúsund íbúa. Skoðun 21.10.2025 16:02
Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sótti í síðustu viku alþjóðlega ráðstefnu í Peking um jafnrétti kynjanna, þrjátíu árum eftir sögulega kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í sömu borg árið 1995 að viðstaddri Vigdísi Finnbogadóttur. Skoðun 21.10.2025 12:00
Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Allir geta orðið fyrir netsvikum og það er ekkert til að skammast sín fyrir. Svikahrappar á netinu eru margir sérfræðingar í að leika á fólk og freista einskis í þeim efnum. Skoðun 21.10.2025 11:32
Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Bleiki dagurinn er á morgun, miðvikudaginn 22. október. Við hjá Krabbameinsfélaginu hvetjum fólk til að taka þátt í deginum og bera Bleiku slaufuna því við heyrum svo oft hve miklu máli það skiptir þau sem fengið hafa krabbamein og aðstandendur. Skoðun 21.10.2025 11:17
Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Í hverju barni býr fræ. Fræ sem inniheldur möguleika, forvitni, sköpun og kraft til að vaxa og verða það sem barninu er ætlað að vera í eðli sínu. En eins og öll fræ þarf það ljós, hlýju og næringu. Það þarf jarðveg sem leyfir því að vaxa – ekki mótast, heldur þroskast. Skoðun 21.10.2025 11:01
1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Um 1500 ungmenni á aldrinum 18–29 ára í Reykjavík eru ekki í námi, vinnu eða virkni. Bakvið þessa tölu eru raunverulegir einstaklingar. Skoðun 21.10.2025 10:33
Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Snemma á 18. öld og á síðari hluta 17. aldar fóru kaffihús að spretta upp á Englandi. Áður drakk fólk oft öl eða vín, þar sem vatnið gat verið óhreint, en með tilkomu kaffisins breyttist allt. Skoðun 21.10.2025 10:15
Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Við í sveitarfélaginu Norðurþingi stöndum frammi fyrir miklum áskorunum. Rekstrarstöðvun PCC Bakki Silicon hefur djúpstæð áhrif á samfélagið okkar – á atvinnulífið, tekjur sveitarfélagsins og trú fólks á framtíðina. Skoðun 21.10.2025 10:01
Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Sjálfsagt eru margir tilbúnir að taka undir þá staðhæfingu að það þurfi ekki að fjölga börnum í heiminum. Þau séu þegar of mörg. Skoðun 21.10.2025 08:31
Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Er skrift málið á tímum nútímatækni? Á að eyða dýrmætum kennslutíma í að kenna börnum að skrifa með skriffæri? Skoðun 21.10.2025 08:01
Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Ferðaþjónusta er ein öflugasta atvinnugrein heims og hefur víðtæk jákvæð áhrif á efnahag, samfélag og menningu, hún skapar störf og hvetur til nýsköpunar. Skoðun 21.10.2025 07:30
Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Þörfum um 95% barna er hægt að mæta vel í almennum grunnskólum eins og staðan er í dag. Stór hluti þessara nemenda eru með ýmsar greiningar og áskoranir en við skólana starfa frábærir kennarar og stuðningsstarfsfólk sem mætir þessum hópi mjög vel. Staðan er hins vegar allt önnur fyrir þau 5% barna sem þurfa sérhæfðari stuðning. Skoðun 21.10.2025 07:03
Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Örorkubyrði einstakra lífeyrissjóða og jöfnunarframlag ríkissjóðs til sjóða með mikla örorkubyrði hafa verið nokkuð í umræðunni á síðustu mánuðum. Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að þetta jöfnunarframlag verði aflagt. Skoðun 21.10.2025 06:33
Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifa Samkvæmt rannsókninni Áfallasaga kvenna hafa um 40% kvenna á Íslandi hafa orðið fyrir einhvers konar ofbeldi á lífsleiðinni. Staðan er enn verri hjá transfólki, kvárum, konum með fötlun og konum af erlendum uppruna en þeir hópar eru sérstaklega viðkvæmir fyrir mismunun og valdbeitingu. Skoðun 21.10.2025 06:01
Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar Fyrir þremur árum hóf ég tvöfalt ferðalag. Annars vegar stóð ég í krefjandi Executive MBA námi hjá Akademias. Hins vegar var ég á kafi í daglegum rannsóknum á gervigreind, hliðarverkefni sem var drifið áfram af forvitni um það afl sem er að umbreyta heiminum. Skoðun 20.10.2025 18:03
Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar 4,15 kr. pr. kílómetra fyrir bifhjól er langt frá því að vera ásættanleg skattheimta í samanburði við slit á vegum sem bifhjól valda því það er svo gott sem ekkert hlutfallslega við önnur ökutæki. Skoðun 20.10.2025 14:47
Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Tillaga stjórnvalda um að hækka vörugjöld á mótorhjól og afnema niðurfellingu á vörugjöldum af keppnistækjum til íþróttaiðkunar er skref í ranga átt. Skoðun 20.10.2025 13:00
Hvernig hugsar þú um hreint vatn? Lovísa Árnadóttir skrifar Vissir þú að hver íbúi í landinu notar um það bil 150 lítra af vatni á dag? Skoðun 20.10.2025 12:47
Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson skrifar Merkilegasta skjal í sögu Íslands bíður þess að verða virkjað. Nýja stjórnarskráin, sem svo er nefnd í daglegu tali, varð til í einu „víðtækasta og lýðræðislegasta stjórnarskrárferli sem vitað er um,“ eins og Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands 1980-1996, komst að orði. Skoðun 20.10.2025 12:02
Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar Liðin 5 ár frá því ég, fyrstur manna, ljóstraði upp um blóðmeramálið 14. jan. 2020 í grein á heimildins.is og hefur hlotið viðurkenningu frá 1700 lesendum Heimildarinnar heitinnar. Skoðun 20.10.2025 11:46
Krefjandi tímar í veitingageiranum Einar Bárðarson skrifar Veitingageirinn á Íslandi stendur frammi fyrir meiri áskorunum nú en um langt árabil. Á undanförnum mánuðum hafa margir staðir lokað – allt frá nýjum frumkvöðlaverkefnum til rótgróinna veitingahúsa með traustan viðskiptavinahóp. Skoðun 20.10.2025 11:00
Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks skrifar Undanfarin ár hefur það sífellt orðið algengara að ráðast að réttindum minnihlutahópa, sérstaklega mannréttindum og borgaralegum réttindum trans kvenna og þær notaðar sem leið að því að skerða réttindi allra kvenna. Skoðun 20.10.2025 09:15
Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar Síðustu áratugi hefur hin svokallaða pólitík óttans verið áberandi víða um heim, meðal annars í Evrópu. Slík pólitík hverfist fyrst og fremst um óöryggi, átök og fjarlægð við þau sem eru talin vera öðruvísi, hvort sem það er fólk sem er ekki hvítt, fólk frá öðrum heimsálfum, fólk af annarri trú en þeirri sem er ríkjandi í samfélaginu eða fólk á flótta, allt eftir stað og stund. Skoðun 20.10.2025 09:03
Silfurfat Samfylkingarinnar Helgi Áss Grétarsson skrifar Undir forystu Samfylkingarinnar í Reykjavík afhentu borgaryfirvöld olíufélögum mikil fjárhagsleg verðmæti með bensínstöðvarlóðasamningum frá 2021 og 2022. Skoðun 20.10.2025 08:32
Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar Virðulegi ráðherra, Ég og samstarfsfólk mitt höfum fylgst með áformum stjórnvalda um að leggja niður Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga og færa verkefni þess frá sveitafélögum yfir til ríkisins (Matvælastofnunar og Umhverfis- og Orkustofnunar). Skoðun 20.10.2025 08:15
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun
Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun