Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, hefur undanfarin misseri ritað pistla í fjölmiðla þar sem hann vegur að HS Orku og eigendum félagsins. Höfundur fjallar um lántöku félagsins sem hann telur lið í skattasniðgöngu og viðskiptafléttum þess. Eigendur HS Orku eru vændir um félagaflækjur og óheiðarleika og vegið er að öllum þeim sem eru í fyrirsvari félagsins. Ekki verður lengur setið þegjandi undir þessum málflutningi. Hann gefur raunar kjörið tækifæri til að vekja athygli á þeirri miklu innviðauppbyggingu sem HS Orka hefur ráðist í síðustu misseri og ár. Skoðun 31.10.2025 08:03
Rýr húsnæðispakki Gera má ráð fyrir að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði og þeim gæti fjölgað um 4–6 þúsund á næstu fimm árum. Skoðun 31.10.2025 07:46
Hrekkjavaka á Landakoti Hjá mörgum fyrirtækjum og stofnunum tíðkast að starfsmönnum sem láta af störfum sé fylgt úr hlaði með hlýju og kærum árnaðaróskum. Skoðun 31.10.2025 07:33
Geymt en ekki gleymt Það er fátt annað sem kemst að í undirmeðvitundinni en hvernig við viljum byggja upp samfélagið, sem síðan skilar sér upp á yfirborðið. Skoðun 30.10.2025 10:30
Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Á síðustu tveimur áratugum hafa samskiptastílar barna og ungmenna tekið breytingum. Með tilkomu iPhone árið 2007 og útbreiðslu samfélagsmiðla á borð við Facebook, Instagram, Snapchat og TikTok hefur hinn stafræni heimur orðið stærri hluti af okkar daglega lífi og ekki síst ungmenna. Skoðun 30.10.2025 10:00
Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Bleiki mánuðurinn október er tileinkaður baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Algengasta krabbamein kvenna er brjóstakrabbamein en árlega greinast um þrjú hundruð konur á Íslandi með brjóstakrabbamein og nýgengi eykst ár frá ári. Skoðun 30.10.2025 09:31
Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir Skoðun
Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun
„Lánin hækka – framtíðin minnkar“ Ríkisstjórnin kynnti í gærdag húsnæðispakka sem á að leysa vandann á húsnæðismarkaði. En þegar betur er að gáð blasir við að verið er að setja plástur á sár sem krefst skurðaðgerðar. Skoðun 30.10.2025 09:01
Hey Pawels í harðindunum Hver skýrslan á fætur annarri hefur verið unnin fyrir Evrópusambandið á liðnum áratugum um stöðu efnahagsmála innan þess með tillögum um það hvað þurfi að gera til þess að bregðast við viðvarandi efnahagslegri stöðnun sambandsins og auka samkeppnishæfni þess. Skoðun 30.10.2025 08:31
Land rutt fyrir þúsundir íbúða í Úlfarsárdal Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði. Skoðun 30.10.2025 08:02
Dýrmæt þjóðfélagsgerð Mig langar að segja ykkur aðeins frá ferð okkar Guðrúnar Karls Helgudóttur biskups Íslands til Úkraínu þar sem við vorum ásamt lúterskum höfuðbiskupum Norðurlandanna og einum biskupi frá finnsku rétttrúnaðarkirkjunni. Skoðun 30.10.2025 07:31
Hver er þessi Davíð Oddsson? Það sem átti að vera málefnaleg umræða um stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu hefur breyst í persónulegt orðaskak. Skoðun 30.10.2025 07:00
Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Ég má til með að dýfa niður penna og segja ykkur sögu úr sveitinni, reyndar úr Grímsnes og Grafningshrepp, GOGG hér eftir, sveitarfélag sem verið hefur mikið í fjölmiðlum undanfarið og ekki af góðu einu. Skoðun 29.10.2025 22:29
Þjóðkirkjan engu svarar – hylur sig í fræðilegri þoku Eftir að greinin mín „Er þetta virkilega svar þjóðkirkjunnar?“ birtist á Vísi hefur umræðan haldið áfram – ekki síst á samfélagsmiðlum. Þar svaraði presturinn og siðfræðingurinn Bjarni Karlsson í þremur löngum færslum á Facebook og vísaði í bók sína Bati frá tilgangsleysi og kenningar Bonhoeffers, McFague og Frans páfa. Skoðun 29.10.2025 22:00
Borgarstefna kallar á aðgerðir og fjármagn Það er mikið ánægjuefni og markar tímamót í sögu lands og þjóðar að samþykkt hafi verið á Alþingi að framfylgja eigi ítarlegri borgarstefnu fyrir höfuðborgina Reykjavík og svæðisborgina Akureyri. Skoðun 29.10.2025 15:02
Skjáheimsókn getur dimmu í dagsljós breytt Í samfélagi sem er á fleygiferð, þar sem tækni og samfélagsmiðlar hafa tekið yfirhöndina, sýna rannsóknir að einmanaleiki og félagsleg einangrun eru að aukast. Skoðun 29.10.2025 14:02
Eru álverin á Íslandi útlensk? Í umræðum um álframleiðslu á Íslandi undanfarna daga hafa komið fram ýmsar rangfærslur sem ég vil leyfa mér að leiðrétta. Skoðun 29.10.2025 13:46
Öryggisgæslu í Mjódd, núna, takk fyrir! Mér hefur verið tíðrætt um skiptistöðina í Mjódd, meðal annars vegna þess að ástand skiptistöðvarinnar lýsir svo vel áherslum vinstri-meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um langa hríð – bjástrað er við gæluverkefni en minni áhersla lögð á að veita borgarbúum úrvals grunnþjónustu. Skoðun 29.10.2025 13:32
Erum við ennþá hrædd við Davíð Oddsson? Í Morgunblaðinu birtist nýverið grein eftir Daða Kristjánsson sem er framkvæmdastjóri Visku sjóða, þar sem hann talar gegn Evrópusambandsaðild Íslands. Skoðun 29.10.2025 13:16
Saman getum við komið í veg fyrir slag Á hverju ári fá um fimm hundruð Íslendinga slag – það er blóðtappa í eða blæðingu frá heilaslagæð - sjúkdóm sem getur á örfáum mínútum breytt lífi einstaklings og fjölskyldu til frambúðar. Skoðun 29.10.2025 13:00
Lýðræði eða hópeinelti? Síðastliðinn laugardag fjölmenntu félagsmenn á boðaðan félagsfund Sósíalistaflokks Íslands. Skoðun 29.10.2025 12:32
Blóðtaka er ekki landbúnaður Blóðtaka úr fylfullum hryssum og framleiðsla á PMSG hormóninu var haustið 2023 felld undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni, 460/2017. Skoðun 29.10.2025 12:16
Svar til stjórnunarlegs ábyrgðarmanns frá Keflavík Valtýr Sigurðsson f.v. ríkissaksóknari og sá sem stýrði rannsókninni á hvarfi Geirfinns Einarssonar í Keflavík þriðjudagskvöldið 19. nóvember 1974, skrifar grein á Vísir 11. okt. s.l. þar sem hann svarar grein minni á visir.is frá 27. ágúst s.l. Skoðun 29.10.2025 11:33
Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Hver er sýn ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur til þess velferðarsamfélags sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi? Skoðun 29.10.2025 11:15
764/O9A: Kannt þú að vernda barnið á netinu? Undanfarið hafa bara verið slæmar fréttir um hin ýmsu mál á netinu. Nú seinast þessa ofbeldishópa á netinu. Nú munu koma alls konar sérfræðingar til að segja það sem hefur verið sagt oft áður. „Tala bara við börnin“. Ok, um hvað? Viti þið venjulega fólkið sem hrærist ekki í þessum tölvuleikjaheimi hverju þið eruð raunverulega að leita að? Viti þið hverju þið eruð að reyna að verjast? Hverjar hætturnar eru yfirhöfuð? Skoðun 29.10.2025 11:04