Skoðun

Fréttamynd

Banda­ríkin voru alltaf vondi kallinn

Karl Héðinn Kristjánsson

Nýleg ákvörðun Bandaríkjanna um að leggja 15% toll á íslenskar vörur sýnir okkur ekki eitthvað nýtt eða sérstakt tilvik í samskiptum þjóðanna. Hún minnir okkur einfaldlega á það sem hefur verið staðreynd í áratugi – jafnvel aldir: Bandaríkin eru ekki vinalegt stórveldi. Þau eru ránskapítalískt heimsveldi – samtvinnað auðhringum, hervaldi og alþjóðastofnunum sem þjóna hagsmunum vestrænnar yfirstéttar á dýran kostnað heimsbyggðarinnar.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Erum við á leiðinni í hnífavesti?

Erum við 10-15 árum á eftir hinum Norðurlöndunum? Lögreglan þarf nú að hafa afskipti af hnífamálum þriðja hvern dag hér á landi. Er þetta tilviljun eða mun ástandið versna enn frekar? Árið 2023 fóru sérsveitir í tólf sinnum fleiri vopnuð útköll en árið 2013, og mig grunar að sú tölfræði hafi ekki skánað.

Skoðun
Fréttamynd

Lands­virkjun hafin yfir lög

Framkvæmdir við Hvammsvirkjun hafa nú staðið í marga mánuði, þótt virkjanaleyfið hafi verið fellt úr gildi með dómi Hæstaréttar. Virkjunin er ólögleg. Samt er sprengt og grafið, ýtt og mokað við Þjórsá, alla daga vikunnar eins og enginn dómur hafi fallið. Við Þjórsá er fallegt þessa dagana og landslagið upp á sitt besta, þótt haugar hrúgist upp á bökkunum undir vélagný.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­skipti við slit ó­vígðrar sam­búðar: Megin­reglur og frá­vik

Í íslenskum rétti hefur um langa hríð ríkt töluverð réttaróvissa um fjárhagsleg réttindi og skyldur einstaklinga við slit óvígðrar sambúðar. Ólíkt því sem gildir um hjúskap, þar sem hjúskaparlög nr. 31/1993 setja skýran ramma um fjármál hjóna, skortir heildstæða löggjöf sem tekur af skarið um skiptingu eigna og skulda sambúðarfólks.

Skoðun
Fréttamynd

Þau eru fram­tíðin – en fá ekki að njóta nú­tímans

„Þetta var auðvitað rosalega mikil truflun, partí og mikil læti. Þess vegna ætlum við ekki að gera þetta aftur. En í raun og veru voru engin vandræði, engin slagsmál og ekki neitt.” Þessi orð lét eigandi tjaldsvæðisins að Hraunborgum falla í samtali við blaðamann Vísis í kjölfar árlegrar útilegu nemenda við Verzlunarskóla Íslands, sem haldin var á svæðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna þegir kristin, vest­ræn menning?

Þann 26.07. s.l. birtist hér á vefnum grein eftir Ingibjörgu Þóru Haraldsdóttur, Ísrael – brostnir draumar og lygar, og hafi hún þökk fyrir gagngera grein, ekki síst þar sem málið snertir hana persónulega. Það er ljóst og er vitað, að sagan endurtekur sig í sífellu, burtséð frá allri upplýsingu og menntun mannsins.

Skoðun
Fréttamynd

Trump les tölvu­póstinn þinn

Fyrir um 20 árum valsaði spaugsamur kerfisstjóri um vinnustað sinn í bol með áletruninni „I read your email”. Þetta mæltist miðlungi vel fyrir meðal samstarfsmanna og var kerfisstjórinn beðinn um að ljúka vinnudeginum ber að ofan. Ég fullyrði að þessi kerfisstjóri hefur aldrei lesið tölvupóst sem honum var treyst fyrir, enda eru kerfisstjórar vandir að virðingu sinni og taka skyldur sínar alvarlega. Þetta minnir hins vegar á þá staðreynd að sá sem stjórnar þeim kerfum sem varðveita gögnin þín hefur fullan aðgang að þeim gögnum.

Skoðun
Fréttamynd

„Já, hvað með bara að skjóta hann!“

Fyrir tæpu ári skrifaði ég smá pistil og vitnaði þá í hina ágætu Fóstbræður, sem gerðu garðinn frægan með sínum skemmtilegu og oft beinskeyttu þáttum. Í einum þeirra veltu aðstandendur fyrir sér hvað væri best að gera við afa – blessaðan karlinn, sem var orðinn sífellt óáttaðri eftir andlát eiginkonu sinnar. Aðstandendur sáu sér ekki fært að sinna honum lengur heima, og hugmyndin sem varð fyrir valinu var... já, að skjóta hann!

Skoðun
Fréttamynd

Heimar sem þurfa nýja um­ræðu!

Það er ekki alltaf auðvelt að ná sambandi við fólk. Fyrir suma gerist það náttúrulega, en aðrir eiga í erfiðleikum með fyrsta orð, bros eða spurningu.

Skoðun
Fréttamynd

Sárs­auki annarra og samúðarþreyta

Susan Sontag (1933-2004) fjallaði í bók sinni Um sársauka annarra (Regarding the pain of others, 2003) um það hvernig stöðugur fréttaflutningur og umfjöllun um eymd og hörmungar í heiminum getur haft þau áhrif að fólk aðlagar sig, brynjar sig, hættir að heyra og fer að nota eigin réttlætingar fyrir afstöðuleysi.

Skoðun
Fréttamynd

Truman-ríkið: Til­raunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna

Í kvikmyndinni The Truman Show býr maður að nafni Truman inni í gerviveröld – risastórri hvelfingu þar sem allt í kringum hann er sviðsett. Lífið hans er sjónvarpsþáttur sem aðeins hann einn veit ekki af og fólkið í kringum hann leikur hlutverk í þessu risastóra leikriti. En um leið og hann byrjar að efast, fer kerfið að molna niður hægt og rólega.

Skoðun
Fréttamynd

GPT‑5 kemur í ágúst – á­skoranir og tæki­færi fyrir Ís­land

Á næstu dögum lýkur sumarleyfum margra og skólastarf hefst á ný – einmitt um það leyti sem vænt er að nýjasta útgáfa gervigreindarinnar, GPT‑5, líti dagsins ljós. Samkvæmt fréttum stefna OpenAI á að kynna GPT‑5 strax í byrjun ágústmánaðar. Þetta markar tímamót: eftir rólegri sumarmánuði tekur við haust þar sem skólar og vinnustaðir fara á fullt – og í þetta skipti bætist við áður óþekkt afl í stafrænum heimi.

Skoðun
Fréttamynd

Verri fram­koma en hjá Trump

Til stendur af hálfu Evrópusambandsins að leggja verndartolla á Ísland, Noreg og Liechtenstein þvert á EES-samninginn sem ríkin eiga aðild að ásamt ríkjum sambandsins. Hefur ríkjunum samkvæmt fréttum verið tilkynnt um þetta.

Skoðun
Fréttamynd

Landið talar

Við skulum hafa eitt á hreinu: Það er ekki raunverulegur orkuskortur á Íslandi og það verður Aldrei raunverulegur orkuskortur á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Ætla þau að halda á­fram að grafa sína eigin gröf?

Eitt af markmiðum stjórnarandstöðunnar á fyrsta þingi nýrrar ríkisstjórnar var sjá til þess að sem fæst mál fengju eðlilega þinglega meðferð. Allt var gert til að reyna að útiloka að frumvarp um breytingar á veiðigjaldi kæmist til lokaafgreiðslu.

Skoðun
Fréttamynd

Ísrael – brostnir draumar og lygar

Að alast upp við að heyra hvernig amma þín og fjölskyldan hennar náðu naumlega að flýja undan nasistum hefur áhrif. Að alast upp við að heyra hvernig ættfólk þitt sem náði ekki að flýja var annaðhvort sent í fangabúðir eða drepið, hefur áhrif.

Skoðun
Fréttamynd

Ein af hverjum fjórum

Druslugangan er vettvangur þar sem reiði og ást mætast í einni stórri samstöðugöngu. Við mótmælum því að kynferðisofbeldi sé enn partur af daglegu lífi meira en helmings fólks í heiminum.

Skoðun
Fréttamynd

Vertu drusla!

Stjórn Kvennaárs, konur og kvár, gáfu stjórnvöldum eitt ár, eða til 24. október 2025, til að breyta lögum og innleiða nauðsynlegar aðgerðir til að taka stórt skref í átt þess að tryggja fullt og endanlegt jafnrétti kynjanna.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar hið smáa verður risa­stórt

Það er óneitanlega stundum undarlegt að fylgjast með vandræðagangi stjórnsýslunnar við að leysa úr litlum verkefnum. Þar má nefna nauðsynlegar úrbætur á flugleiðsögubúnaði á Akureyrarflugvelli með sáralitlum tilkostnaði sem myndu stórbæta rekstraröryggi flugvallarins.

Skoðun