Sport

Andrea Rán semur við FH

FH-ingar hafa fengið mikinn liðstyrk fyrir seinni hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta því miðjumaðurinn öflugi Andrea Rán Hauksdóttir er kominn heim og mun spila með Hafnarfjarðarliðinu út tímabili.

Íslenski boltinn

Neymar reifst við á­horf­enda eftir leik

Neymar og félagar í Santos náðu ekki að fylgja eftir sigri á Flamengo því tveir síðustu leikir liðsins í brasilísku deildinni hafa tapast. Staða liðsins er slæm í fallbaráttunni og pirringur stuðningsmanna beinist að stórstjörnunni Neymar.

Fótbolti

Á­sakaði LeBron um steranotkun í gríni

Fyrrum NBA leikmaðurinn Jeff Teague sagði LeBron James hafa gert sér upp meiðsli í baki til að sleppa við lyfjapróf, vegna þess að hann var á sterum. Teague dró ummælin svo til baka og sagðist bara hafa verið að djóka.

Körfubolti