Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
485 Iceland Encounter ehf. 415.870 188.026 45,2%
487 SOGH ehf. 619.794 555.540 89,6%
490 Fraktlausnir ehf. 749.387 192.500 25,7%
493 Vörukaup ehf. 276.772 163.232 59,0%
495 Heyrnarstöðin ehf. 351.947 306.549 87,1%
497 Signa ehf. 398.324 238.307 59,8%
498 Armar mót og kranar ehf. 1.226.814 1.001.666 81,6%
499 Ás fasteignasala ehf. 153.787 84.338 54,8%
501 Prógramm ehf. 387.487 219.525 56,7%
502 Spektra ehf. 263.321 154.212 58,6%
503 Vélar og skip ehf. 862.292 605.519 70,2%
504 Vélsmiðja Guðmundar ehf. 699.074 276.839 39,6%
505 Straumvirki ehf 268.720 106.200 39,5%
506 Summa Rekstrarfélag hf. 222.729 184.940 83,0%
507 Axis-húsgögn ehf. 583.718 443.677 76,0%
508 Farfuglar ses. 2.539.728 1.085.288 42,7%
510 Pétur Ólafsson byggverktakar ehf. 551.011 228.772 41,5%
511 GolfSaga ehf. 225.953 172.330 76,3%
512 Hekla medical ehf. 254.526 180.044 70,7%
513 Dekkjasmiðjan ehf. 255.581 209.681 82,0%
516 Stjörnu-Oddi hf. 471.330 405.802 86,1%
517 PALMARK ehf. 202.778 176.285 86,9%
518 Expectus ehf. 367.814 138.432 37,6%
520 Keldan ehf. 154.747 144.580 93,4%
521 Grænn markaður ehf. 465.645 256.846 55,2%
522 Egill Árnason ehf. 568.914 389.052 68,4%
524 Skipamiðlarar ehf. 762.705 633.672 83,1%
525 Réttingaverkstæði Jóa ehf. 247.764 123.014 49,6%
526 Magna Lögmenn ehf. 172.544 80.469 46,6%
528 ITSecurity ehf. 275.083 125.868 45,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki