Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
881 100 bílar ehf 155.433 138.393 89,0%
884 Morenot Ísland ehf. 382.542 182.358 47,7%
885 NetPartner Iceland ehf. 266.846 156.859 58,8%
887 Framvegis miðstöð símenntunar ehf. 177.041 169.157 95,5%
888 HuldaJóns Arkitektúr ehf. 144.576 41.613 28,8%
889 Tæki.is ehf. 830.271 277.777 33,5%
890 Automatic ehf. 245.921 104.728 42,6%
892 Vélsmiðjan Altak ehf. 161.076 145.548 90,4%
893 GT LASER ehf. 329.216 279.394 84,9%
895 Smith & Norland hf. 1.021.498 442.358 43,3%
898 Málmtækni hf. 2.084.700 702.308 33,7%
900 Epal hf. 1.030.445 671.777 65,2%
901 Wurth á Íslandi ehf. 1.010.740 240.793 23,8%
902 Véltækni hf. 159.498 138.295 86,7%
904 Essei ehf 159.326 138.032 86,6%
905 Rekstrarvörur ehf. 2.249.286 1.184.504 52,7%
906 DRA ehf. 598.055 399.822 66,9%
907 Pökkun og flutningar ehf 180.811 49.973 27,6%
909 Pure Performance ehf. 218.068 64.329 29,5%
911 Birtingahúsið ehf. 309.397 141.129 45,6%
912 Sýningakerfi ehf 167.257 128.973 77,1%
913 VSB-verkfræðistofa ehf. 424.451 224.831 53,0%
917 Sportís ehf. 300.600 144.407 48,0%
918 ESAIT ehf. 565.509 157.360 27,8%
919 Ýma - Náttúrukönnun ehf. 140.965 122.376 86,8%
920 Gosi Trésmiðja ehf. 653.603 376.423 57,6%
921 Pústþjónusta BJB ehf. 294.318 181.353 61,6%
923 Icelandic Sustainable Fisheries ehf. 218.586 206.361 94,4%
925 Sena ehf. 660.907 223.267 33,8%
926 Stéttafélagið ehf. 1.327.817 314.913 23,7%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki