Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1051 Krappi ehf. 182.473 125.222 68,6%
1052 Álgluggar JG ehf. 122.430 45.026 36,8%
1053 Batteríið Arkitektar ehf. 161.716 102.943 63,7%
1054 Bjartur ehf 138.746 70.148 50,6%
1055 Verslunin Nína ehf. 128.820 77.004 59,8%
1056 Réttarholtsbúið ehf. 240.599 53.532 22,2%
1057 Hidda ehf. 671.028 348.358 51,9%
1058 Fiskmarkaður Snæfellsbæjar ehf. 372.348 199.794 53,7%
1059 Icelandic Trademark Holding ehf. 320.800 260.392 81,2%
1060 Egilsstaðahúsið ehf. 528.208 163.952 31,0%
1061 Álnabær ehf. 261.838 144.433 55,2%
1062 JW-Suðuverk ehf. 240.741 167.836 69,7%
1063 Espiflöt ehf. 199.176 112.851 56,7%
1064 Meitill - GT Tækni ehf. 423.553 211.837 50,0%
1065 JS Rentals ehf 454.908 118.525 26,1%
1066 RJR ehf. 334.034 204.051 61,1%
1067 NBÍ ehf. 216.213 166.896 77,2%
1068 K. Þorsteinsson og Co ehf. 144.264 106.924 74,1%
1069 Mika ehf. 132.619 72.138 54,4%
1070 Merking ehf. 323.140 96.561 29,9%
1071 Bylgja VE 75 ehf 645.243 531.923 82,4%
1072 Hrímgrund ehf. 317.404 283.139 89,2%
1073 A. Wendel ehf 273.561 104.997 38,4%
1074 Hiss ehf. 247.898 170.425 68,7%
1075 Sýrusson hönnunarstofa ehf 186.191 63.171 33,9%
1076 Rögg ehf 206.397 91.350 44,3%
1077 Jóhann Helgi & Co ehf. 227.366 112.566 49,5%
1078 Gísli Stefán Jónsson ehf. 736.793 268.850 36,5%
1079 Vélsmiðja Suðurlands ehf 359.951 190.019 52,8%
1080 Flúðajörfi ehf. 436.677 175.073 40,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki