Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
151 Rafholt ehf 995.582 630.213 63,3%
152 Fönn - Þvottaþjónustan ehf. 3.136.870 1.916.744 61,1%
153 Miðjan hf. 2.420.741 1.617.990 66,8%
154 Garðlist ehf 1.997.544 1.604.642 80,3%
155 Kjarnavörur hf. 1.679.695 819.856 48,8%
156 Geysir ehf. 1.258.285 1.035.982 82,3%
157 Jarðböðin hf. 3.571.434 2.337.303 65,4%
158 Hótel Kría ehf. 1.228.834 567.832 46,2%
159 Gamla laugin ehf. 1.105.592 324.250 29,3%
160 Reykjagarður hf. 2.907.248 1.475.851 50,8%
161 Ísteka ehf. 1.679.108 1.435.600 85,5%
162 Royal Iceland hf. 2.058.156 1.718.819 83,5%
163 MA Verktakar ehf. 879.351 675.692 76,8%
164 Steinull hf. 1.486.277 1.062.578 71,5%
165 Ferill ehf., verkfræðistofa 533.143 304.290 57,1%
166 APPSTARME ehf. 430.387 325.831 75,7%
167 KAT ehf. 670.994 405.484 60,4%
168 Bílaleiga Flugleiða ehf. 13.894.750 3.249.854 23,4%
169 Jónar Transport hf. 1.010.847 448.512 44,4%
170 Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf. 3.036.389 2.032.410 66,9%
171 Vísir ehf. 20.514.528 8.657.456 42,2%
172 Fáfnir Offshore hf. 3.830.713 1.360.811 35,5%
173 Þverdalur ehf. 7.645.024 1.660.785 21,7%
174 Ós ehf. 3.567.406 2.780.991 78,0%
175 Lyra ehf. 2.304.023 1.951.320 84,7%
176 Tempra ehf. 1.365.984 981.398 71,8%
177 Crayon Iceland ehf. 1.784.216 1.054.068 59,1%
178 Þaktak ehf. 1.183.294 961.193 81,2%
179 Reir verk ehf. 1.495.108 867.253 58,0%
180 Borgarverk ehf. 3.990.873 2.048.624 51,3%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki