Gengur í augun á stelpunum 14. júní 2004 00:01 Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. "Ég er bílasali hjá fyrirtæki sem heitir Bílar og List og við notum bílinn sem auglýsingu fyrirtækisins og einnig bara til að njóta á góðum degi," segir Hörður Már. Hann telur ómissandi að setja blæjuna niður á góðviðrisdögum og vill ekki meina að honum verði neitt kalt þó að hann keyri þannig um göturnar. "Svona bílar eru miklu vandaðri í dag en þeir voru hér áður fyrr. Á sólskinsdegi um hávetur er ekkert mál að hafa blæjuna niðri, þá setur maður bara miðstöðina í gang og líður ljómandi vel í bílnum," segir hann. Hörður Már segist fá mikla athygli út á bílinn og þá sérstaklega frá kvenþjóðinni. "Stelpurnar eru veikar fyrir bílnum og hef ég að sjálfsögðu bara gaman af því," segir hann. Haraldur Hannesson sölumaður hjá Ræsi hf. telur töluverða aukningu hafa orðið á innflutningi nýrra og notaðra sportbíla og þar á meðal blæjubíla. "Eftir að snjór fór að minnka á Íslandi fóru þeir sem voru mikið á vélsleðum að snúa sér frekar að mótorhjólum og sportbílum. Þetta er meðal annars ástæða þess að eftirspurn eftir báðum farartækjum hefur aukist á undanförnum árum," segir Hörður. Bílar Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. "Ég er bílasali hjá fyrirtæki sem heitir Bílar og List og við notum bílinn sem auglýsingu fyrirtækisins og einnig bara til að njóta á góðum degi," segir Hörður Már. Hann telur ómissandi að setja blæjuna niður á góðviðrisdögum og vill ekki meina að honum verði neitt kalt þó að hann keyri þannig um göturnar. "Svona bílar eru miklu vandaðri í dag en þeir voru hér áður fyrr. Á sólskinsdegi um hávetur er ekkert mál að hafa blæjuna niðri, þá setur maður bara miðstöðina í gang og líður ljómandi vel í bílnum," segir hann. Hörður Már segist fá mikla athygli út á bílinn og þá sérstaklega frá kvenþjóðinni. "Stelpurnar eru veikar fyrir bílnum og hef ég að sjálfsögðu bara gaman af því," segir hann. Haraldur Hannesson sölumaður hjá Ræsi hf. telur töluverða aukningu hafa orðið á innflutningi nýrra og notaðra sportbíla og þar á meðal blæjubíla. "Eftir að snjór fór að minnka á Íslandi fóru þeir sem voru mikið á vélsleðum að snúa sér frekar að mótorhjólum og sportbílum. Þetta er meðal annars ástæða þess að eftirspurn eftir báðum farartækjum hefur aukist á undanförnum árum," segir Hörður.
Bílar Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira