Viðhald grills 18. júní 2004 00:01 Þrífa grillið að innan: Fjarlægðu lokið á grillinu, þ.e.a.s. eldunarflötinn og geislaplötu. Hreinsaðu grillið að innanverðu og botninn með grillhreinsilegi. Hreinsaðu fituna af glugganum þar til gerðum hreinsilegi og notaðu aðeins mjúkan klút. Skiptu um hitaendurkastara eftir þörfum. Eftir hverja notkun: Við notkun grills skal gæta sama hreinlætis og við notkun bakarofns, potta og panna. Grindurnar þarf að þrífa eftir hverja notkun og mikilvægt er að hreinsa reglulega fituna úr botninum svo ekki kvikni eldur þegar verið er að grilla. Gott ráð er að hafa grillið í gangi í 10 mínútur eftir að matreiðslu er lokið til að brenna fituna. Eldunarfletir: Krómaða fleti og keramikfleti er best að þrífa með sápuvatni. Brennarar og blendipípur: Nauðsynlegt er að hreinsa brennarann nokkrum sinnum yfir sumartímann. Stíflun í blendipípum getur valdið íkveikju. Slökktu tafarlaust á grillinu ef eldur kviknar í blendipípum. Hlífin: Notaðu hlífina yfir grillið þegar það er ekki í notkun. Ef grillið er geymt úti yfir veturinn er nauðsynlegt að nota hlífina svo það skemmist ekki í vonda veðrinu og umfram allt, endist lengur. Aðskildu kútinn frá grillinu: Ef þú geymir grillið innandyra er áríðandi að taka gaskútinn frá grillinu og geyma hann utandyra, þó ekki þar sem sól nær að skína beint á hann. Geymdu kútinn ekki í kjallara, óloftræstu rými eða nálægt eldfimum efnum. Fyrir veturinn er gott að hreinsa grindirnar, fjarlægja brenninn og bera á matarolíu. Þessa hluta grillsins er best að geyma innandyra þó grillið standi úti. Matur Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Þrífa grillið að innan: Fjarlægðu lokið á grillinu, þ.e.a.s. eldunarflötinn og geislaplötu. Hreinsaðu grillið að innanverðu og botninn með grillhreinsilegi. Hreinsaðu fituna af glugganum þar til gerðum hreinsilegi og notaðu aðeins mjúkan klút. Skiptu um hitaendurkastara eftir þörfum. Eftir hverja notkun: Við notkun grills skal gæta sama hreinlætis og við notkun bakarofns, potta og panna. Grindurnar þarf að þrífa eftir hverja notkun og mikilvægt er að hreinsa reglulega fituna úr botninum svo ekki kvikni eldur þegar verið er að grilla. Gott ráð er að hafa grillið í gangi í 10 mínútur eftir að matreiðslu er lokið til að brenna fituna. Eldunarfletir: Krómaða fleti og keramikfleti er best að þrífa með sápuvatni. Brennarar og blendipípur: Nauðsynlegt er að hreinsa brennarann nokkrum sinnum yfir sumartímann. Stíflun í blendipípum getur valdið íkveikju. Slökktu tafarlaust á grillinu ef eldur kviknar í blendipípum. Hlífin: Notaðu hlífina yfir grillið þegar það er ekki í notkun. Ef grillið er geymt úti yfir veturinn er nauðsynlegt að nota hlífina svo það skemmist ekki í vonda veðrinu og umfram allt, endist lengur. Aðskildu kútinn frá grillinu: Ef þú geymir grillið innandyra er áríðandi að taka gaskútinn frá grillinu og geyma hann utandyra, þó ekki þar sem sól nær að skína beint á hann. Geymdu kútinn ekki í kjallara, óloftræstu rými eða nálægt eldfimum efnum. Fyrir veturinn er gott að hreinsa grindirnar, fjarlægja brenninn og bera á matarolíu. Þessa hluta grillsins er best að geyma innandyra þó grillið standi úti.
Matur Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira