Liggur í loftinu í fjármálum 13. október 2005 14:24 Verðbólga er minni í júlí sé miðað við júnímánuð. Þannig var verðbólga 3,6% í júlí en hún var 3,9% í júní og vantaði einungis 0,1% til að rjúfa efri þolmörk peningastefnunnar. Vísitala neysluverðs í júlí lækkaði um 0,47% frá fyrra mánuði. Þetta er nokkuð meiri lækkun en viðskiptabankarnir þrír voru að spá en þeir spáðu lækkun á bilinu 0,2% til 0%. Að mati Íslandsbanka eru nú kjöraðstæður til að sækja fé á hlutafjármarkað. Mikið fé er í umferð og fjármögnun hlutabréfa gengur greiðlega fyrir sig. Spurn er eftir nýjum kostum á markaðinum en nýtt félag hefur ekki bæst í hópinn í Kauphöllinni síðan Medcare Flaga var skráð síðasta haust. Þau félög sem hafa sagst vera að íhuga skráningu, svo sem Atlanta, Tölvumyndir og Norðurljós, virðast hins vegar vera stutt komin af stað í því ferli. Af einkavæðingu Landssímans hefur ekkert frést síðustu mánuði. Kaupþing Búnaðarbanki hf.hefur ákveðið að breyta skráningartímabili komandi forgangsréttarútboðs. Skráningartímabilið hefur verið fært fram yfir birtingu sex mánaða uppgjörs bankans. Í stað þess að hluthafar skrái sig fyrir hinum nýju hlutum á tímabilinu frá 21. júlí 2004 til 4. ágúst 2004, mun skráningartímabilið hefjast þann 29. júlí og lokadagur þess verða 6. ágúst. Að öðru leyti er fyrirkomulag útboðsins óbreytt frá því sem fram kom í fyrri tilkynningu. Fjármál Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Verðbólga er minni í júlí sé miðað við júnímánuð. Þannig var verðbólga 3,6% í júlí en hún var 3,9% í júní og vantaði einungis 0,1% til að rjúfa efri þolmörk peningastefnunnar. Vísitala neysluverðs í júlí lækkaði um 0,47% frá fyrra mánuði. Þetta er nokkuð meiri lækkun en viðskiptabankarnir þrír voru að spá en þeir spáðu lækkun á bilinu 0,2% til 0%. Að mati Íslandsbanka eru nú kjöraðstæður til að sækja fé á hlutafjármarkað. Mikið fé er í umferð og fjármögnun hlutabréfa gengur greiðlega fyrir sig. Spurn er eftir nýjum kostum á markaðinum en nýtt félag hefur ekki bæst í hópinn í Kauphöllinni síðan Medcare Flaga var skráð síðasta haust. Þau félög sem hafa sagst vera að íhuga skráningu, svo sem Atlanta, Tölvumyndir og Norðurljós, virðast hins vegar vera stutt komin af stað í því ferli. Af einkavæðingu Landssímans hefur ekkert frést síðustu mánuði. Kaupþing Búnaðarbanki hf.hefur ákveðið að breyta skráningartímabili komandi forgangsréttarútboðs. Skráningartímabilið hefur verið fært fram yfir birtingu sex mánaða uppgjörs bankans. Í stað þess að hluthafar skrái sig fyrir hinum nýju hlutum á tímabilinu frá 21. júlí 2004 til 4. ágúst 2004, mun skráningartímabilið hefjast þann 29. júlí og lokadagur þess verða 6. ágúst. Að öðru leyti er fyrirkomulag útboðsins óbreytt frá því sem fram kom í fyrri tilkynningu.
Fjármál Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira