Alvöru sportbíll 27. ágúst 2004 00:01 Porsche er í hugum margra hinn fullkomni sportbíll. Rennileg og klassísk hönnun og mikill stöðugleiki á vegi er aðalsmerki þessa draumabíls bíladellufólksins. Í dag verður frumsýndur í Perlunni nýr Porche 911 sportbíll. Um er að ræða tvo 911, Carrera og Carrera S og er þetta í fyrsta sinn sem Porsche frumsýnir tvo bíla í einu. Porsche 911 Carrera S er með 6 strokka vél sem er aftur í bílnum. Bíllinn er því með lágan og vel miðjusettan þyngdapunkt. Bíllinn er breiðari, lægri og rúmbetri en fyrri gerð þannig að hsnn liggur enn betur á veginum en áður og er þægilegri um leið. 911 Carrera S er með 3,8 lítra, 355 hestafla vél við 6.600 snúninga á mínútu og hámarks tog 400 Nm við 4.600 snúninga. Uppgefinn hámarkshraði er 293 km á klukkustund en fram hefur komið í erlendum bílablöðum að bíllinn hafi í prófunum farið vel yfir 300 km hraða á þýskum hraðbrautum. Bíllinn er stillanlegur á tvo vegu, fyrir venjulegan akstur og keppnisakstur. Hægt er því að breyta þægilegum borgarbíl í kappakstursbíl með því að þrýsta á einn hnapp. Þá stífnar fjöðrunin, bensíngjöfin styttist, skiptingin breytist, útsláttur vélar breytist og bremsurnar breytast í keppnisútgáfu af ABS. Með því að þrýsta aftur á hnappin breytist hann í borgarbíl á ný. Óhætt er að fullyrða að hinn nýi 911 hafi slegið í gegn. Hann hefur fengið hæstu einkunn í öllum bílablöðum þar sem hann hefur verið prófaður. Sýningin í Perlunni stendur í dag og á morgun, sunnudag. Opið verður milli kl. 12 og 18 báða dagana. Bílar Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Porsche er í hugum margra hinn fullkomni sportbíll. Rennileg og klassísk hönnun og mikill stöðugleiki á vegi er aðalsmerki þessa draumabíls bíladellufólksins. Í dag verður frumsýndur í Perlunni nýr Porche 911 sportbíll. Um er að ræða tvo 911, Carrera og Carrera S og er þetta í fyrsta sinn sem Porsche frumsýnir tvo bíla í einu. Porsche 911 Carrera S er með 6 strokka vél sem er aftur í bílnum. Bíllinn er því með lágan og vel miðjusettan þyngdapunkt. Bíllinn er breiðari, lægri og rúmbetri en fyrri gerð þannig að hsnn liggur enn betur á veginum en áður og er þægilegri um leið. 911 Carrera S er með 3,8 lítra, 355 hestafla vél við 6.600 snúninga á mínútu og hámarks tog 400 Nm við 4.600 snúninga. Uppgefinn hámarkshraði er 293 km á klukkustund en fram hefur komið í erlendum bílablöðum að bíllinn hafi í prófunum farið vel yfir 300 km hraða á þýskum hraðbrautum. Bíllinn er stillanlegur á tvo vegu, fyrir venjulegan akstur og keppnisakstur. Hægt er því að breyta þægilegum borgarbíl í kappakstursbíl með því að þrýsta á einn hnapp. Þá stífnar fjöðrunin, bensíngjöfin styttist, skiptingin breytist, útsláttur vélar breytist og bremsurnar breytast í keppnisútgáfu af ABS. Með því að þrýsta aftur á hnappin breytist hann í borgarbíl á ný. Óhætt er að fullyrða að hinn nýi 911 hafi slegið í gegn. Hann hefur fengið hæstu einkunn í öllum bílablöðum þar sem hann hefur verið prófaður. Sýningin í Perlunni stendur í dag og á morgun, sunnudag. Opið verður milli kl. 12 og 18 báða dagana.
Bílar Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp