Fljúgandi fiskar og vinnugleði 30. ágúst 2004 00:01 Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Þeir settu sér það takmark að ná heimsfrægð án þess þó að eyða stórfé í auglýsingar heldur leggja sig alla fram við að gera heimsókn til þeirra einstaka hvort sem fólk keypti hjá þeim fisk eða ekki. Þeir settust niður og settu sér nokkar vinnureglur sem þeir fylgja í einu og öllu. Þær eru aðallega fjórar og eru þær eftirfarandi: "leiktu þér", "gerðu einhverjum glaðan dag", "veldu þér viðhorf" og "vertu á staðnum". Gestir flykkjast á markaðinn alls staðar að úr heiminum til að sjá vinnuglaða fisksalana kasta á milli sín fisknum til að skemmta fólki og upplifa einstakt viðhorf þeirra og gleði. Stephen Lundin kvikmyndagerðarmaður álpaðist á markaðinn einn daginn eftir erfiðar tökur og varð heillaður. Eftir hann liggur nú bókin Fish! sem fjallar um þennan sérstaka markað og hvernig fólk geti tekið sér fisksalana til fyrirmyndar í starfi. Atvinna Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Þeir settu sér það takmark að ná heimsfrægð án þess þó að eyða stórfé í auglýsingar heldur leggja sig alla fram við að gera heimsókn til þeirra einstaka hvort sem fólk keypti hjá þeim fisk eða ekki. Þeir settust niður og settu sér nokkar vinnureglur sem þeir fylgja í einu og öllu. Þær eru aðallega fjórar og eru þær eftirfarandi: "leiktu þér", "gerðu einhverjum glaðan dag", "veldu þér viðhorf" og "vertu á staðnum". Gestir flykkjast á markaðinn alls staðar að úr heiminum til að sjá vinnuglaða fisksalana kasta á milli sín fisknum til að skemmta fólki og upplifa einstakt viðhorf þeirra og gleði. Stephen Lundin kvikmyndagerðarmaður álpaðist á markaðinn einn daginn eftir erfiðar tökur og varð heillaður. Eftir hann liggur nú bókin Fish! sem fjallar um þennan sérstaka markað og hvernig fólk geti tekið sér fisksalana til fyrirmyndar í starfi.
Atvinna Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira