Skuggi Íraks vofir yfir 27. september 2004 00:01 Landsþing breska Verkamannaflokksins stendur nú sem hæst. Leiðtogar flokksins reyna hvað þeir geta til að beina athyglinni að árangri sínum heima fyrir en þingfulltrúar vilja heldur ræða um ástandið í Írak. Landsþingið fer fram í Brighton og ávarpaði Gordon Brown, fjármálaráðherra, samkomuna í gær. Brown lagði áherslu á árangur í efnahagsmálum og hvatti menn til að horfa til framtíðar í stað þess að festast í því sem liðið er. Ólíkt því sem búist var við lét Brown það vera að skjóta á Tony Blair, forsætisráðherra, en samband þeirra hefur snarkólnað undanfarin misseri. Fyrr í mánuðinum fékk Blair Alan Milburn, fyrrverandi ráðherra, til að semja stefnuskrá flokksins fyrir kosningarnar sem boðað verður til á næsta ári, en það verk hefur verið í höndum Browns í tvennum síðustu kosningum. Blair heldur ræðu sína síðar í dag og mun að líkindum reyna að sneiða hjá ástandinu í Írak eins og frekast er kostur. Landsfundarfulltrúar náðu hins vegar að knýja fram að atkvæðagreiðsla verði haldin um þátttöku Breta í hernámi landsins. Meint gerðeyðingarvopn Íraka eru með öllu ófundin og til að bæta gráu ofan á svart eru afdrif breska gíslsins, Kenneth Bigley, enn á huldu. Allar líkur eru því á að Írak verði Tony Blair áfram fjötur um fót. Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Landsþing breska Verkamannaflokksins stendur nú sem hæst. Leiðtogar flokksins reyna hvað þeir geta til að beina athyglinni að árangri sínum heima fyrir en þingfulltrúar vilja heldur ræða um ástandið í Írak. Landsþingið fer fram í Brighton og ávarpaði Gordon Brown, fjármálaráðherra, samkomuna í gær. Brown lagði áherslu á árangur í efnahagsmálum og hvatti menn til að horfa til framtíðar í stað þess að festast í því sem liðið er. Ólíkt því sem búist var við lét Brown það vera að skjóta á Tony Blair, forsætisráðherra, en samband þeirra hefur snarkólnað undanfarin misseri. Fyrr í mánuðinum fékk Blair Alan Milburn, fyrrverandi ráðherra, til að semja stefnuskrá flokksins fyrir kosningarnar sem boðað verður til á næsta ári, en það verk hefur verið í höndum Browns í tvennum síðustu kosningum. Blair heldur ræðu sína síðar í dag og mun að líkindum reyna að sneiða hjá ástandinu í Írak eins og frekast er kostur. Landsfundarfulltrúar náðu hins vegar að knýja fram að atkvæðagreiðsla verði haldin um þátttöku Breta í hernámi landsins. Meint gerðeyðingarvopn Íraka eru með öllu ófundin og til að bæta gráu ofan á svart eru afdrif breska gíslsins, Kenneth Bigley, enn á huldu. Allar líkur eru því á að Írak verði Tony Blair áfram fjötur um fót.
Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira