Eftirréttur Ólympíufaranna 8. október 2004 00:01 Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Súkkulaði souffle með exotic ávöxtum og engifer borið fram með mangó ískrapi Súkkulaði souffle 300 g dökkt súkkulaði (helst 72% kakóinnihald) 50 g eggjarauður 300 ml mjólk 20g maísmjöl (majizina) 200 g eggjahvíta 80 g sykur Súkkulaðið er brætt og tekið af hitanum. Mjólk og maísmjöl er soðið saman í potti, bætt í brætt súkkulaðið og hrært vel í. Næst eru eggjarauðurnar hrærðar og settar saman við. Í lokin er stífþeyttum eggjahvítum með sykrinum bætt varlega í. Kremið er sett í smjörsmurðar skálar sem er búið að strá sykri innan í. Bakað við 200’C í 10 mín og borið fram heitt með ávöxtum og ískrapi. Exotic ávextir 100 g mangó 50 g papaya safi úr tveimur ástríðuávöxtum söxuð mynta 2 matarlímsblöð 50 g sykur Ávextirnir eru saxaðir. Matarlímið er leyst upp í safanum sem hellt er í form. Ávöxtunum raðað ofan á. Engifer krem 50g Tanariva mjólkursúkkulaði 100 ml rjómi 100 ml mjólk 2 eggjarauður 20 g sykur 1 lítill hnúður engifer 3 matarlímsblöð Soðið er upp mjólk, sykri og engifer. Tekið af hitanum og hrærðum eggjarauðunum bætt í og hrært vel í á meðan. Matarlímið sett í og látið leysast upp. Súkkulaðið saxað og mjólkurblandið hrært út í. Loks er þeyttum rjóma bætt í. Sett í form og kælt. Mjólkursúkkulaðikrem 100 g Jiavra mjólkursúkkulaði 100 ml mjólk 30 g sykur 50 ml mjólk 2 matarlíms blöð Rjóminn, sykurinn og matarlímið er leyst upp yfir hita, bætt yfir saxað súkkulaðið og svo er bætt í þeyttum rjóma, kælt í formi og borið fram undir engiferkremi . Mangó ískrap 500 ml vatn 500 ml mangó mauk (ferskur mangó maukaður í matvinnsluvél) 200 g sykur 50 g glúkósi Allt unnið saman í matvinnsluvél. Fryst í ísvél eða í stálskál (þá þarf að hræra reglulega í vökvanum með þeytara.) Matur Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Súkkulaði souffle með exotic ávöxtum og engifer borið fram með mangó ískrapi Súkkulaði souffle 300 g dökkt súkkulaði (helst 72% kakóinnihald) 50 g eggjarauður 300 ml mjólk 20g maísmjöl (majizina) 200 g eggjahvíta 80 g sykur Súkkulaðið er brætt og tekið af hitanum. Mjólk og maísmjöl er soðið saman í potti, bætt í brætt súkkulaðið og hrært vel í. Næst eru eggjarauðurnar hrærðar og settar saman við. Í lokin er stífþeyttum eggjahvítum með sykrinum bætt varlega í. Kremið er sett í smjörsmurðar skálar sem er búið að strá sykri innan í. Bakað við 200’C í 10 mín og borið fram heitt með ávöxtum og ískrapi. Exotic ávextir 100 g mangó 50 g papaya safi úr tveimur ástríðuávöxtum söxuð mynta 2 matarlímsblöð 50 g sykur Ávextirnir eru saxaðir. Matarlímið er leyst upp í safanum sem hellt er í form. Ávöxtunum raðað ofan á. Engifer krem 50g Tanariva mjólkursúkkulaði 100 ml rjómi 100 ml mjólk 2 eggjarauður 20 g sykur 1 lítill hnúður engifer 3 matarlímsblöð Soðið er upp mjólk, sykri og engifer. Tekið af hitanum og hrærðum eggjarauðunum bætt í og hrært vel í á meðan. Matarlímið sett í og látið leysast upp. Súkkulaðið saxað og mjólkurblandið hrært út í. Loks er þeyttum rjóma bætt í. Sett í form og kælt. Mjólkursúkkulaðikrem 100 g Jiavra mjólkursúkkulaði 100 ml mjólk 30 g sykur 50 ml mjólk 2 matarlíms blöð Rjóminn, sykurinn og matarlímið er leyst upp yfir hita, bætt yfir saxað súkkulaðið og svo er bætt í þeyttum rjóma, kælt í formi og borið fram undir engiferkremi . Mangó ískrap 500 ml vatn 500 ml mangó mauk (ferskur mangó maukaður í matvinnsluvél) 200 g sykur 50 g glúkósi Allt unnið saman í matvinnsluvél. Fryst í ísvél eða í stálskál (þá þarf að hræra reglulega í vökvanum með þeytara.)
Matur Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira