Staðreyndir um túnfisk 8. október 2004 00:01 Fyrir 25 árum keypti fólk ekki túnfisk nema handa kettinum sínum. Þá kostaði hálft kíló nokkra aura. Nú borgar fólk 4.000 krónur fyrir hálft kíló af túnfiski og engum dytti lengur í hug að kaupa hann handa kettinum. Túnfiskur er sneisafullur af próteinum, vítamínum og steinefnum og vinnur gegn of háum blóðþrýstingi og of háu kólesteróli. Fyrirtækið Snæfiskur hóf fyrst íslenskra fyrirtækja að flytja inn frystan túnfisk til Íslands. Fiskurinn fæst í stórmörkuðum og er seldur í 180-200 gramma pakkningum. Túnfiskurinn frá Snæfiski er veiddur á Indlandshafi, en fiskurinn veiðist líka í Atlantshafi og hefur veiðst úti fyrir suðurströnd Íslands. Túnfiskurinn hefur heitt blóð. Stærsti túnfiskur sem veiðst hefur var 1.496 pund og veiddist í Nova Scotia 26. októbeber 1979. Kílóið af túnfiski kostar milli 2.500 og 3.000 krónur út úr búð. Fjölmargra tegundir eru til af túnfiski. Guli túnfiskur er mjög algengur og sú tegund sem fæst á Íslandi. Matur Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fyrir 25 árum keypti fólk ekki túnfisk nema handa kettinum sínum. Þá kostaði hálft kíló nokkra aura. Nú borgar fólk 4.000 krónur fyrir hálft kíló af túnfiski og engum dytti lengur í hug að kaupa hann handa kettinum. Túnfiskur er sneisafullur af próteinum, vítamínum og steinefnum og vinnur gegn of háum blóðþrýstingi og of háu kólesteróli. Fyrirtækið Snæfiskur hóf fyrst íslenskra fyrirtækja að flytja inn frystan túnfisk til Íslands. Fiskurinn fæst í stórmörkuðum og er seldur í 180-200 gramma pakkningum. Túnfiskurinn frá Snæfiski er veiddur á Indlandshafi, en fiskurinn veiðist líka í Atlantshafi og hefur veiðst úti fyrir suðurströnd Íslands. Túnfiskurinn hefur heitt blóð. Stærsti túnfiskur sem veiðst hefur var 1.496 pund og veiddist í Nova Scotia 26. októbeber 1979. Kílóið af túnfiski kostar milli 2.500 og 3.000 krónur út úr búð. Fjölmargra tegundir eru til af túnfiski. Guli túnfiskur er mjög algengur og sú tegund sem fæst á Íslandi.
Matur Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira