Litlir, sætir og sexí aukahlutir 8. október 2004 00:01 Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. Sumir eyða líka meiri tíma í bílnum en heima hjá sér og því er um að gera að gera hann svolítið huggulegan. Það vilja allir hafa fínt í bílnum sínum - líka strákarnir þó þeir neiti því alfarið. Það er gaman að gæða bílinn lífi, litum og ilmi og leyfa sér að slaka aðeins á inni í blikkdollunni á meðan umferðarteppan eykst og allir eru vitlausir á flautunni í kringum mann.Venjulegir teningar fyrir hefðbundna fólkið.Mynd/E.ÓlFallegur lyktarmáni sem veitir ökumanni afskaplega mikla innri ró á ferð um bæinn.Mynd/E.ÓlNammið má ekki vanta í daglega akstursamstrinu. Flest er best í hófi!Mynd/E.ÓlStýrið má ekki vera út undan og þessi loðfeldur heldur stýrinu heitu ásamt fingrunum á þér.Mynd/E.ÓlTeningar eru alltaf vinsælt bílaskraut en þessir hafa það umfram aðra að þeir eru með innbyggt ljós sem gerir þá svolítið sexí.Mynd/E.ÓlÞessi sæti bangsi gefur frá sér góðan ilm og hægt er að knúsa hann í löngum ferðalögum.Mynd/E.ÓlBílpúðar fyrir börnin þurfa að vera skemmtilegir og hérna halda Bangsímon og Tígri barninu upp á snakki.Mynd/E.ÓlÞessi litríka gúmmíhlíf fer utan um stýrið og veitir ökumanni betra grip.Mynd/E.Ól Bílar Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. Sumir eyða líka meiri tíma í bílnum en heima hjá sér og því er um að gera að gera hann svolítið huggulegan. Það vilja allir hafa fínt í bílnum sínum - líka strákarnir þó þeir neiti því alfarið. Það er gaman að gæða bílinn lífi, litum og ilmi og leyfa sér að slaka aðeins á inni í blikkdollunni á meðan umferðarteppan eykst og allir eru vitlausir á flautunni í kringum mann.Venjulegir teningar fyrir hefðbundna fólkið.Mynd/E.ÓlFallegur lyktarmáni sem veitir ökumanni afskaplega mikla innri ró á ferð um bæinn.Mynd/E.ÓlNammið má ekki vanta í daglega akstursamstrinu. Flest er best í hófi!Mynd/E.ÓlStýrið má ekki vera út undan og þessi loðfeldur heldur stýrinu heitu ásamt fingrunum á þér.Mynd/E.ÓlTeningar eru alltaf vinsælt bílaskraut en þessir hafa það umfram aðra að þeir eru með innbyggt ljós sem gerir þá svolítið sexí.Mynd/E.ÓlÞessi sæti bangsi gefur frá sér góðan ilm og hægt er að knúsa hann í löngum ferðalögum.Mynd/E.ÓlBílpúðar fyrir börnin þurfa að vera skemmtilegir og hérna halda Bangsímon og Tígri barninu upp á snakki.Mynd/E.ÓlÞessi litríka gúmmíhlíf fer utan um stýrið og veitir ökumanni betra grip.Mynd/E.Ól
Bílar Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira