Konur á breytingaskeiði 12. október 2004 00:01 Um einn fjórði kvenna sem hættu að taka inn hormóna eftir að rannsóknir sýndu að þeir gætu valdið aukinni hættu á hjartasjúkdómum og ákveðnum tegundum krabbameins, eru aftur farnar að taka þá inn. "Það er í lagi fyrir konur sem hafa væg einkenni tengd breytingaskeiðinu, eins og hitaköst og skapsveiflur, að taka inn hormóna í litlum skömmtum," segir í skýrslu frá heilbrigðisstofnuninni ACOG í Bandaríkjunum. Stofnunin vill þó að fleiri rannsóknir verði gerðar á náttúrulyfjum, sem þeir segja hafa valdið vonbrigðum sem lausn við fylgikvillum breytingaskeiðsins. Þá vill stofnunin að frekari rannsóknir verði gerðar á hvernig áhrif hormónar hafa á ungar konur. Rannsókn sem sýndi fram á að hormónar ykju líkur á hjartaslagi, heilablóðfalli og krabbameini urðu til þess að fjöldi kvenna hætti að taka inn hormóna fyrir nokkrum árum. Sú rannsókn var gerð á konum þar sem meðalaldurinn var 65 ára og nú telja læknar að frekari rannsókna sé þörf. Dr. Isaac Schiff, stjórnarmaður ACOG, segir að komið hafi í ljós að fjórða hver kona sem hætti á hormónunum hafi byrjað aftur einfaldlega vegna þess að enginn annar kostur hafi verið í boði." Heilsa Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Um einn fjórði kvenna sem hættu að taka inn hormóna eftir að rannsóknir sýndu að þeir gætu valdið aukinni hættu á hjartasjúkdómum og ákveðnum tegundum krabbameins, eru aftur farnar að taka þá inn. "Það er í lagi fyrir konur sem hafa væg einkenni tengd breytingaskeiðinu, eins og hitaköst og skapsveiflur, að taka inn hormóna í litlum skömmtum," segir í skýrslu frá heilbrigðisstofnuninni ACOG í Bandaríkjunum. Stofnunin vill þó að fleiri rannsóknir verði gerðar á náttúrulyfjum, sem þeir segja hafa valdið vonbrigðum sem lausn við fylgikvillum breytingaskeiðsins. Þá vill stofnunin að frekari rannsóknir verði gerðar á hvernig áhrif hormónar hafa á ungar konur. Rannsókn sem sýndi fram á að hormónar ykju líkur á hjartaslagi, heilablóðfalli og krabbameini urðu til þess að fjöldi kvenna hætti að taka inn hormóna fyrir nokkrum árum. Sú rannsókn var gerð á konum þar sem meðalaldurinn var 65 ára og nú telja læknar að frekari rannsókna sé þörf. Dr. Isaac Schiff, stjórnarmaður ACOG, segir að komið hafi í ljós að fjórða hver kona sem hætti á hormónunum hafi byrjað aftur einfaldlega vegna þess að enginn annar kostur hafi verið í boði."
Heilsa Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira